Er SA ađ heimta aukna skattlagningu?

Getur ţađ veriđ ađ Samtök atvinnulífsins og jafnvel ASÍ séu ađ gera ţá kröfu á hendur ríkisstjórninni, ađ skattar verđi hćkkađir til ţess ađ flýta vegaframkvćmdum yfir Hellisheiđina?

Ekki var annađ ađ heyra á fulltrúa SA í sjónvarpsfréttum fyrir nokkrum dögum, en ađ samtökunum fyndist alveg sjálfsagt ađ leggja nýja skatta á alla ţá, sem leiđ eiga um suđvesturhorn landsins, enda yrđi ekki byrjađ ađ innheimta ţá fyrr en eftir tvö til ţrjú ár.

SA hafa kvartađ mikiđ yfir ţeim skattahćkkunum, sem yfir atvinnulífiđ hafa duniđ undanfarin tvö ár og ţví međ ólíkindum ef samtökin leyfa sér ađ krefjast skattahćkkana á almennt launafólk í ţeim eina tilgangi ađ útvega einum til tveim verktökum vinnu viđ vegaframkvćmdir, sem ekki einu sinni eru mjög mannaflsfrekar.

Almenningur hefur ţegar hafnađ sérstökum vegasköttum sem kćmu sem viđbót viđ alla ađra gjaldapíningu sem skattgreiđendur ţurfa ađ ţola vegna notkunar á bifreiđum sínum.


mbl.is Kallađ eftir skýrari svörum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband