19.6.2011 | 22:37
Hverju lofaði Ögmundur um vegagerð?
Aðilar vinnumarkaðarins, SA og ASÍ, halda því fram að Ögmundur Jónasson, Innanríkisráðherra, hafi lofað í tengslum við undirritun kjarasamninganna 5. maí s.l, fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, að ráðist yrði í flýtiframkvæmdir í vegagerð til að skapa verktökum aukin verkefni og þar með minnkun atvinnuleysis í þeirri atvinnugrein.
Ögmundur hafði áður, þ.e. í fyrrahaust, boðað aukningu vegaframkvæmda í nágrenni Reykjavíkur, sem fjármagnaðar skyldu með sérstökum vegatollum, en þeim fyrirætlunum var mótmælt kröftuglega af skattgreiðendum, sem fengið hafa meira en nóg af skattahækkanabrjálæði ríkisstjórnarinnar.
Vegna þessara mótmæla gegn sífellt nýjum sköttum á bifreiðaeigendur og aðra skattgreiðendur segist Ögmundur vera hættur við alla þá vegagerð, sem hann hafði áður áætlað að láta ráðast í með auknu skattaæði. Nú segir hann að málin "fái að þroskast hægar" og ekkert sé ákveðið um vegagerð á þessu ári og því næsta. Það muni bara koma í ljós með tíð og tíma.
Upplýsa verður hvort og þá hverju Ögmundur og ríkisstjórnin lofuðu varðandi atvinnumál í sambandi við kjarasamningana, bæði um vegagerð og önnur atvinnuskapandi verkefni, sem á könnu ríkisstjórnarinnar eru og eiga að vera.
Ekki geta báðir aðilar, þ.e. aðilar vinnumarkaðarins og ríkisstjórnin, verið að segja þjóðinni ósatt.
Staðreyndirnar hljóta að verða lagðar á borðið áður en ákvörðun um ógildingu þriggja ára kjarasamninga verður tekin á þriðjudaginn kemur.
Hreinskiptinn fundur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.