17. júní er áminning um fullveldisbaráttuna

Jón Sigurđsson barđist fyrir fullveldi Íslands, ţó hann gengi ekki svo langt ađ krefjast algers sjálfstćđis frá Dönum, enda trúlega gert sér grein fyrir ţví ađ fullveldiđ yrđi fyrsti áfangi ađ endanlegu sjálfstćđi íslensku ţjóđarinnar og nýtt upphaf ţrotlausrar baráttu ţjóđarinnar fyrir sjálsákvörđunarrétti sínum um eigin málefni.

17. júní var valinn sem ţjóđhátíđardagur vegna ţess ađ sá dagur var fćđingardagur Jóns og međ ţví var minning hans heiđruđ um leiđ og dagurinn var festur í sessi sem áminning um baráttu hans fyrir fullveldinu og nauđsynjar ţess ađ sú barátta gleymdist ekki og yrđi landsmönnum hvatning til ađ varđveita og berjast fyrir fullveldi landsins til allrar framtíđar.

Sú hefur enda veriđ raunin fram undir ţetta, ađ ţjóđin hefur veriđ algerlega sammála um ađ viđhalda fullveldinu og sjálfsákvörđunarrétti sínum, en svo undarlega hefur brugđiđ viđ upp á síđkastiđ ađ fariđ er ađ bera á málflutningi sem algerlega er á skjön viđ hugsjónir bestu sona og dćtra ţjóđarinnar um fullveldi og sjálfstćđi og er ţetta fólk tilbúiđ til ţess ađ afhenda útlendingum ákvarđanarétt um helstu hagsmunamál lands og ţjóđar.

Furđulegast af öllu er, ađ stjórnmálaflokkur hefur tekiđ forystuna í baráttunni fyrir afsali fullveldisins, en sú barátta hefur reyndar ekki skilađ ţeim flokki öđru en fyrirlitningu meirihluta ţjóđarinnar og hert hana í afstöđu sinni til viđhalds fullveldis og sjálfákvörđunarréttar.

Okkur öllum er hér međ óskađ til hamingju međ daginn og sú von látin í ljósi ađ hann verđi hvatning til órjúfanlegrar samstöđu ţjóđarinnar um viđhald sjálfstćđis síns og fullveldis.


mbl.is Menningarsetur á Hrafnseyri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er ţér svo hjartanlega sammála, ţingiđ talar eins og ţađ sé bara gefiđ ađ viđ förum í ESB. Ég ćtla rétt ađ vona ađ ađsóknin ađ hátíđarhöldunum 17 Júni sé ekki vísir af ţví hvernig ţjóđaratkvćđisgreiđslan fer.

Kveđja

Steina

Steinunn Grondal (IP-tala skráđ) 18.6.2011 kl. 10:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband