Vísvitandi skemmdarverk á sjávarútvegi?

Gjörsamlega er óskiljanlegt ađ ríkisstjórnin skuli leggja fram svo illa undirbúin og vanhugsuđ frumvörp um undirstöđuatvinnuveg ţjóđarinnar, ađ nánast undantekningarlaust allir, sem umsögnum hafa skilađ um ţau til Alţingis, skuli vera sammála um ađ ţau séu verri en engin og raunar til ţess fallin ađ eyđileggja áratuga uppbyggingu atvinnugreinarinnar og hagkvćmni hennar.

Einnig er ótrúlegt ađ frumvörpin skuli ekki vera vitrćnni, eftir margra missera vinnu viđ ţau í Sjávarútvegsráđuneytinu, en ţađ skýrist vćntanlega af ţeim illindum sem innan stjórnarflokkanna ríkir um máliđ og ekki síđur á milli flokkanna.

Ekki síđur er forkastanlegt ađ henda frumvörpum, ekki síst svona illa unnum, inn í ţingiđ á síđustu dögum fyrir ţingslit og ćtlst til ađ ţau séu afgreidd og leidd í lög án almennilegrar umrćđu og vinnu viđ úrbćtur og breytingar á ţeim.

Sigurđur Ingi Jóhannsson, ţingmađur Framsóknar, gagnrýndi ţessi vinnubrögđ harđlega á ţinginu og sagđi m.a "Allir sem hefđu veitt álit á frumvarpinu hefđu veriđ neikvćđir, taliđ frumvarpiđ vanbúiđ, muni engum árangri skila og kunni jafnvel ađ brjóta gegn stjórnarskrá. Ţá sé óljóst fyrir hvern veriđ sé ađ setja ţessi lög."

Ţessi vinnubrögđ eru ţví undarlegri, ţar sem Össur Skarphéđinsson lýsti ţví yfir á Alţingi í gćr, ađ sjávarútvegsstefna Framsóknarflokksins vćri miklu betri en stefna ríkisstjórnarinnar og ţví ćtti ađ vera hćgt ađ ná samkomulagi á ţinginu um máliđ.

Ţađ hlýtur ađ vera einsdćmi, ađ ráđherra skuli lýsa stefnu stjórnar sinnar í svo stóru máli sem handónýtri og reynandi vćri ađ ná samkomulagi um mál á grundvelli stefnu stjórnarandstöđuflokks. 


mbl.is „Ţetta er ekki hćgt"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband