28.5.2011 | 21:20
Enski boltinn er annars flokks
Vinsældir enska fótboltans hér á landi er ótrúlegur í því ljósi að þar er leikinn í besta falli annars flokks knattspyrna í samanburði við mörg önnur lönd Evrópu.
Spænski boltinn er a.m.k. heilum styrkleikaflokki ofar en sá enski og á Spáni ber lið Barcelona höfuð og herðar yfir önnur lið þar í landi.
Leikurinn í kvöld sýndi og sannaði hvar besti boltinn er spilaður og hvaða lið er langbest í Evrópu og þó v´ðar væri leitað.
Barcelona besta lið Evrópu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Algjört bull hjá þér...Enska deildin er lang sterkust...þó svo að 1 lið á spáni sé það besta þá eru ekki nema 2 í viðbót sem eru góð...og restin er rusl. Ef FH væri besta lið í heimi í fótbolta...er íslenska deildin þá sú sterkasta???
Pétur (IP-tala skráð) 28.5.2011 kl. 21:45
Algjörlega sammála þér Axel...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 28.5.2011 kl. 21:57
Sammála Pétri. Það er miklu erfiðara að verða enskur meistari en spænskur, Á Spáni eru bara 2 lið að keppa um titilinn, en á Englandi 5-7 fyrir utan að allar aðstæður eru verri á Englandi en á Spáni á vetrum. Viðurkenni það að Barcelona er besta lið heims, en ManUdt var langt frá sínu besta í kvöld og höfðu ekki trú á sjálfa sig. Pressu ekkert og vörðust alltof aftarlega. Held að mörg önnur lið Englands hefðu náð betri árangri
MU-11 (IP-tala skráð) 28.5.2011 kl. 22:00
Ég hef stutt Aston Villa í ensku deildinni allar götur síðan 1982 og tel þá vera besta lið heims en málið er að þeir hafa bara verið óheppnir í ensku deildinni öll þessi ár og ekki hafa verið í topp 4 undafarin ár og þannig komast ekki í meistarakeppnina sem þeir myndu rúlla upp
Friðrik Friðriksson, 28.5.2011 kl. 22:03
Axel , í guðanna bænum vertu ekki að tjá þig um eitthvað sem þú veist ekkert um. Ég held að það séu allir ,sem hafa vit á fótbolta, sammála því að enska knattspyrnan sé með þeim allra bestu í heiminum.
Þú segir að margar deildir í evrópu séu betri en sú enska, og mætti ég þá spurja þig Axel, hvaða lönd þau eru ?
Maggi (IP-tala skráð) 29.5.2011 kl. 11:27
Eftir að hafa séð deildina í Brasilíu spila hef ég ekki horft á einn leik í ensku deildinni,einfaldlega hundleiðinlegt,en að stimpla Barcelona sem besta lið í heimi þó þeir hafi rúllað upp evrópu er bara bull,það eru minsta kosti 4 lið bara í Brasilíu sem myndu vinna þá hvenær sem er og þá er Argentína ótalin.En Barcelona er klárlega besta lið evrópu.
Alfreð (IP-tala skráð) 29.5.2011 kl. 11:28
Að mínu mati er þýski fótboltinn sá skemmtilegasti.Ég held líka alltaf með þýska landsliðinu á HM og EM ef Ísland er ekki að keppa.
Úlfur Karlsson (IP-tala skráð) 29.5.2011 kl. 15:31
Hinsvegar er Barcelona með skemmtilegasta lið evrópu í dag og mun ég ekki tala gegn því.Enn það lið sem ég vil sjá taka meistaradeildinna ef ekki Fram :) er Werde Bremen .
Úlfur Karlsson (IP-tala skráð) 29.5.2011 kl. 15:34
Maggi, t.d. Spánn, Þýskaland og Frakkland, svo einhver lönd séu nefnd. England VAR með bestu knattspyrnuna hér á árum áður, en ekki lengur.
Ég sleppti viljandi að minnast á Suður-Ameríku, en þar er auðvitað hjarta fótboltans nú orðið.
Axel Jóhann Axelsson, 29.5.2011 kl. 15:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.