22.3.2011 | 20:10
Stjórnarliđar ásaka ríkisstjórnina um Hćstaréttarsniđgöngu
Ögmundur Jónasson, Innanríkisráđherra, styđur ekki ţingsályktunartillögu stjórnarmeirihlutans um stjórnlagaráđ, sem byggt verđi á kosningunni til stjórnlagaţings, sem Hćstiréttur úrskurđađi ólöglega.
Helgi Hjörvar, ţingmađur Samfylkingarinnar, hefur áđur lýst sömu afstöđu og nú bćtist annar Samfylkingarţingmađur í hópinn, ţ.e. Skúli Helgason, sem gert hefur grein fyrir afstöđu sinni, m.a. međ eftirfarandi rökum: "Skúli sagđi, ađ ţađ vćri grundvallarafstađa sín ađ virđa skuli niđurstöđur Hćstaréttar."
Međ ţessum orđum er Skúli ađ beina geysiharđri gagnrýni ađ flokksformanni sínum, Jóhönnu Sigurđardóttur, sem er potturinn og pannan á bak viđ Hćstaréttarsniđgönguna og vill og ćtlar, af alkunnri ţrjósku sinni og einstrengingshćtti, ađ berja stjórnlagaráđiđ í gegn um ţingiđ, hvađ sem ţađ kostar.
Ć fleiri stjórnarţingmenn eru ţó farnir ađ sjá hvílíkt hneyksli hér er á ferđinni og eftir ţví sem fleiri ţeirra ţora ađ koma fram í dagsljósiđ međ ţćr skođanir sínar, ţví minni líkur eru á ţví ađ tillagan um stjórnlagaráđiđ verđi samţykkt á Alţingi.
Fari hins vegar svo ađ stjórnlagaráđi verđi komiđ á fót međ sniđgöngu á úrskurđi Hćstaréttar, mun stjórnlagaráđiđ alls ekki hafa stuđning almennings í landinu og tillögur ţess munu ţví verđa algerlega ómarktćkar og ađ engu hafandi.
Styđur ekki tillögu um stjórnlagaráđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.