Stjórnarliđar ásaka ríkisstjórnina um Hćstaréttarsniđgöngu

Ögmundur Jónasson, Innanríkisráđherra, styđur ekki ţingsályktunartillögu stjórnarmeirihlutans um stjórnlagaráđ, sem byggt verđi á kosningunni til stjórnlagaţings, sem Hćstiréttur úrskurđađi ólöglega.

Helgi Hjörvar, ţingmađur Samfylkingarinnar, hefur áđur lýst sömu afstöđu og nú bćtist annar Samfylkingarţingmađur í hópinn, ţ.e. Skúli Helgason, sem gert hefur grein fyrir afstöđu sinni, m.a. međ eftirfarandi rökum: "Skúli sagđi, ađ ţađ vćri grundvallarafstađa sín ađ virđa skuli niđurstöđur Hćstaréttar."

Međ ţessum orđum er Skúli ađ beina geysiharđri gagnrýni ađ flokksformanni sínum, Jóhönnu Sigurđardóttur, sem er potturinn og pannan á bak viđ Hćstaréttarsniđgönguna og vill og ćtlar, af alkunnri ţrjósku sinni og einstrengingshćtti, ađ berja stjórnlagaráđiđ í gegn um ţingiđ, hvađ sem ţađ kostar.

Ć fleiri stjórnarţingmenn eru ţó farnir ađ sjá hvílíkt hneyksli hér er á ferđinni og eftir ţví sem fleiri ţeirra ţora ađ koma fram í dagsljósiđ međ ţćr skođanir sínar, ţví minni líkur eru á ţví ađ tillagan um stjórnlagaráđiđ verđi samţykkt á Alţingi.

Fari hins vegar svo ađ stjórnlagaráđi verđi komiđ á fót međ sniđgöngu á úrskurđi Hćstaréttar, mun stjórnlagaráđiđ alls ekki hafa stuđning almennings í landinu og tillögur ţess munu ţví verđa algerlega ómarktćkar og ađ engu hafandi. 


mbl.is Styđur ekki tillögu um stjórnlagaráđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband