11.3.2011 | 23:59
Icesave í kosningasjóð
Nú er komið í ljós að Icesavepeningarnir fóru ekki allir í einkaneyslu, lúxusíbúðir, skíðaskála og skemmtisnekkjur Jóns Ásgeirs, Tschenguiz-fjölskyldunnar, Ólafs í Samskipum,Hannesar Smárasonar, Pálma í Iceland Express og hvað þeir heita nú allir banka- og útrásar"garparnir" sem fengu lánin út á þessar innistæður.
Hluti fór í kosningasjóði í Bretlandi og samþykki íslenskir skattgreiðendur að taka á sig ábyrgð og greiðslu fjárkúgunarkröfu Breta og Hollendinga geta þeir a.m.k. huggað sig við að hafa tekið þátt í að koma Verkamannaflokknum í Bretlandi frá völdum, eftir að hann beitti hryðjuverkalögum í tilraun sinni til að hjálpa útrásargengjunum við að rústa íslensku efnahagslífi.
Vegir Icesave liggja víða og eru líklega órannsakanlegir eins og fleiri vegir.
Gjafmildir Kaupþingskúnnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Edge-reikningarnir voru hjá Kaupþingi, Icesave er afkvæmi Landsbankans. Tvö afstyrmi en ekki sömu feður...
Matthías (IP-tala skráð) 12.3.2011 kl. 00:12
Þessi gengi voru meira og minna samtvinnuð, bæði í gegnum bankana og "fyrirtækjarekstur".
Axel Jóhann Axelsson, 12.3.2011 kl. 00:59
Nákvæmlega Axel.
Sigurður Haraldsson, 12.3.2011 kl. 13:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.