7.3.2011 | 00:07
Jón Ásgeir og sannleikurinn
Jón Ásgeir Jóhannesson hefur stefnt Svavari Halldórrsyni, fréttamanni, vegna frétta sem Svavar hefur flutt af málum tengdum Bónusgenginu og harðneitar nú að eiga frekari samskipti við hann, enda sé hann ófær um að segja sannar fréttir af Jóni Ásgeiri sjálfum og öðrum meðlimum Bónusgengisins.
Þessum fréttamanni og sjálfsagt öðrum tekst ekki að segja sannar fréttir af gerðum Bónusgengisins, að mati Jóns Ásgeirs, enda fléttan flókin og bæði skilanefndir bankanna og Sérstakur saksóknari eru að reyna að fá einhvern botn í það gífurlega flókna fyrirtækjanet, sem þessir aðilar komu sér upp á bankaránsárunum og viðskiptum fyrirtækjanna sín á milli í gegnum banka um allan heim og sem sum hver virðast hafa endað á Tortola og öðrum leynireikninglöndum.
Jón Ásgeir ætti að létta öllum þessum aðilum verkið með því að skýra sjálfur frá öllum þáttum málsins og draga ekkert undan og með því móti gæti hann forðast rangan fréttaflutning af sínum málum, að ekki sé nú minnst á hvað rannsóknaraðilar yrðu ánægðir með hann, en hann legði öll sín spil á borðið undanbragðalaust.
Saklaust fólk þarf ekkert að óttast segi það sannleikann, allan sannleikann og ekkert nema sannleikann.
Svaraði í öllum fjölmiðlum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
So help them God!
Bergljót Gunnarsdóttir, 7.3.2011 kl. 03:26
Ég efast stórlega um að svona gjörspilltur maður kunni ennþá að segja sannleikann.
Bergljót Gunnarsdóttir, 7.3.2011 kl. 03:28
Það er líka spurning hvort hann og hans líkar þekki sannleika eins og aðrir líta á hann.
Axel Jóhann Axelsson, 7.3.2011 kl. 08:16
Er ekki viss um að Svavar Halldórsson sé réttur maður á réttum stað.
Þega maður er um það bil að fara að standa með Jóni Ásgeiri í þessu máli þá hlýtur eitthvað að vera brogað við fréttamanninn.
Tela hann reyndar óhæfan til alls fréttaflutnings.
Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 7.3.2011 kl. 09:36
Þetta er nú hálf fáránlegt hjá stráknum, að kvarta og kveina yfir því að rangt sé sagt frá hans málum í fjölmiðlum en vilja svo ekkert tjá sig um málin við fjölmiðla. Ég á börn sem hegða sér rökréttar.
Jón Flón (IP-tala skráð) 7.3.2011 kl. 15:01
Svavar Halldórsson er að minu mati einn trúverugasti frettamaður Rúv ! En að einhver minnist á Jón Ásgeir ennþá ? ja það þarf lyst til ....ojj !!
ransý (IP-tala skráð) 7.3.2011 kl. 15:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.