28.2.2011 | 16:50
Fjör á kaffistofu saksóknara
Settur saksóknari efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra, Alda Hrönn Jóhannesdóttir, hefur kćrt Helga Magnús Gunnarsson, forvera sinn í starfi, vegna ćrumeiđinga, en Helgi Magnús var í haust skipađur varasaksóknari í Landsdómsmáli gegn Geir H. Haarde. Alda Hrönn kćrđi vegna ćrumeiđinga í sinn garđ sem einhver sagđi henni ađ Helgi Magnús hefđi viđhaft á göngum embćttisins.
Ríkissaksóknar hefur vísađ kćrunni frá, enda hafi ekkert lögbrot veriđ framiđ međ ţessum meintu ummćlum, sem Alda Hrönn heyrđi ekki, en eins og oft gerist ţegar einhver er baktalađur á göngum efnahagsbrotadeildar, ţá kjaftar einhver frá enda frumskylda rannsóknarlögreglumanna, ekki síst efnahagsbrotadeildar, ađ fylgjast međ ţví hvađ hver segir um hvern á göngunum og koma ţví til skila til ţess sem baktalađur er hverju sinni.
Ţegar Helgi Magnús tekur aftur viđ stöđu sinni og Alda Hrönn verđur aftur undirmađur hans hlýtur ađ mega reikna međ ađ fjör fćrist í leikinn í húskynnum embćttisins, bćđi á göngunum og ekki síđur á kaffistofunni, ţar sem allir geta keppst viđ ađ segja hver öđrum hvađ ţessi og hinn sagđi um viđkomandi á bak hans. Umrćđuefnin verđa sjálfsagt óţrjótandi og kćrurnar eftir ţví.
Ţetta mál varpar skýru ljósi á hvernig fullorđiđ fólk starfar í opinberum embćttum og hvernig andrúmsloftiđ hlýtur af vera á vinnustöđunum.
Svo er fólk undrandi á ţví, ađ lítiđ skuli ganga í rannsóknum sakamála í landinu.
Kćru vísađ frá | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alda er sett í stöđuna hans á međan hann gegnir embćtti varasaksóknara. Alda er fulltrúi lögreglustjórans á Suđurnesjum.
nafnlaus (IP-tala skráđ) 28.2.2011 kl. 17:22
Hérna er nýrri og 44" Patrol tekiđ úr auglýsingu ţannig ađ Gylfi er ekkert á margra milljóna jeppa ."
44” Patrol til sölu
44 Patrol til sölu2001 árgerđ, ekinn 298000km
Sjálfskiptur
Lćstur ađ framan og aftan
Aukatankur
Kassi aftaná hlera
VHF talstöđ
Lagnir fyrir GPS og fleira
Spiltengi framan og aftan
Prófíltengi framan og aftan
Ćgis sectorsarmur
Ćgis lokur
Stýristjakkur
Toppbogar
Kastarar
Vinnuljós
Hann er á nýjum 44 Dick Chepek dekkjum, nelgd og microskorin
Verđ 2.500.000
Hörđur Halldórsson, 28.2.2011 kl. 17:28
Átti ađ fara međ annari blogg frétt .um jeppan hans Gylfa .Afsakiđ.
Hörđur Halldórsson, 28.2.2011 kl. 17:34
Alda er ćđisleg. Dugleg stelpa sem gerir kröfur.
zoo (IP-tala skráđ) 28.2.2011 kl. 17:39
Eigum viđ ađ lćđast inn á kaffistofuna og hlusta?
Er ţetta nokkuđ verra en ţegar viđ erum arfast út í fólk hérna á blogginu? -
Bergljót Gunnarsdóttir, 28.2.2011 kl. 20:42
Ţetta er nú opinber vinnustađur og embćtti sem á ađ rannsaka ólöglegar athafnir í ţjóđfélaginu.
Ţađ vćri sjálfsagt ekki verra ađ starfsmennirnir gćtu unniđ saman í friđi og a.m.k. ekki veriđ ađ ásaka hvern annan um lögbrot og annađ af ţeim toga.
Axel Jóhann Axelsson, 28.2.2011 kl. 20:52
Alveg rétt Axel.
Bergljót Gunnarsdóttir, 28.2.2011 kl. 22:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.