23.2.2011 | 22:36
Óhrein samviska?
Dómstóll í New York ætlar að taka aftur upp skaðabótamálið sem slitastjórn Glitnis höfðaði þar í borg gegn Bónusgenginu og helstu samverkamönnum þess vegna þess tjóns sem bankinn varð fyrir á meðan hann var í "eigu" þessara aðila, stjórn þeirra og/eða viðskiptum fyrirtækja þeirra við bankann.
Slitastjórnin stefnir í New York vegna skuldabréfaútgáfu í Bandaríkjunum upp á tugi milljarða, sem taldir eru hafa verið nýttir af gengjunum að mestu í eigin þágu og þar með notað aðstöðu sína í raun og veru til að ræna bankann innanfrá.
Gengin mótmæltu harðlega að málið yrði rekið í New York og báru því m.a. við að enskukunnáttu þeirra væri svo ábótavant, jafn vel þó gengismeðlimir byggju flestir í London, að ómögulegt væri fyrir þá að verjast fyrir enskumælandi dómara.
Dómarinn var tilbúinn til þess að vísa málinu til íslenskra dómstóla gegn því skilyrði að gengisfélagar myndu ekki reyna að standa í vegi fyrir því að gengið yrði að eignum þeirra í Bandaríkjunum, færi svo að þeir töpuðu málinu fyrir íslenskum dómstólum.
Hannes Smárason og Pálmi Haraldsson, sem meðal annars sölsaði til sín Iceland Expess og Asterus á vafasaman hátt út úr þrotabúi Fons, neituðu að ganga að þessum skilyrði, enda ættu þeir engar eignir í Bandaríkjunum og því er málið nú tekið upp að nýju af hinum bandaríska dómara.
Getur verið að félagarnir séu ekki alveg með hreina samvisku gagnvart leyndum eignum á erlendri grundu?
Glitnismálið tekið upp að nýju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Því skildi þeim þá ekki vera sama þó þetta ákvæði væri inni, ef samviskan er hrein???
Eyjólfur G Svavarsson, 24.2.2011 kl. 00:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.