Björn Valur svarar Jóhönnu og Samfylkingunni fullum hálsi

Jóhanna Sigurđardóttir og Samfylkingin er í algeru ráđaleysiskasti ţessa dagana vegna dóms Hćstaréttar vegna kosninganna til Stjórnlagaţings.  Skapofsi, ráđaleysi og vonbrigđi Jóhönnu hafa brotist út á ýmsan hátt, t.d. međ árásum á Sjálfstćđisflokkinn vegna kvótamálsins og nú síđast međ svívirđingum um Vilhjálm Egilsson og Samtök atvinnulífsins vegna kröfunnar um niđurstöđu um ţá fiskveiđistefnu sem gilda skuli í landinu nćstu árin.

Jóhanna smánađi sjálfa sig í einu geđofsakastinu međ ţví ađ láta fund í Samfylkingunni samţykkja áskorun á sjálfa sig um ađ skjóta ţví í ţjóđaratkvćđagreiđslu hvort taka skuli allan kvóta af öllum flotanum og láta hann svo bjóđa aftur í fiskveiđiheimildirnar, án ţess ađ útskýra hvort ţau kaup eigi ađ vera til sex mánađa, tólf, eđa jafnvel tíu ára.  Enginn getur gert út fiskiskip ef hann á ekki ađ hafa öruggan grundvöll undir sinni útgerđ til meira en einhverra mánađa.  Öll fyrirtćki ţurfa ađ vita viđ hvađa ađstćđur ţćr muni koma til međ ađ starfa viđ til einhverra ára og sést ţađ best á sjávarútveginum, ađ eftir ađ ríkisstjórnin setti hann í herkví delluhugmynda Samfylkingarinnar um kvótann, hefur ríkt mikil óvissa innan hans og ekki veriđ lagt í eina einustu fjárfestingu, hvorki í skipum eđa búnađi landvinnslunnar.

Meira ađ segja VG sér vitleysuna í hugmyndum Samfylkingarinnar og er ţetta orđiđ enn eitt deilumáliđ innan ríkisstjórnarinnar, sem Jóhanna reynir ađ breiđa yfir međ ofsafengnum árásum sínum á Sjálfstćđisflokkinn, Vilhjálm Egilsson og SA.  Ţegar rússneska ríkisstjórnin gagnrýndi ţá kínversku, hér á árum áđur, beindi hún skömmum sínum alltaf ađ ríkisstjórn Albaníu, sem var undir verndarvćng ţeirrar kínversku, en allir vissu ađ gagnrýnin átti viđ kínverjana en ekki Albanina.  Jóhann beitir nú sömu ađferđ og rćđst međ offorsi á Sjálfstćđisflokkinn, ţegar allir sjá og vita ađ hún er í raun ađ skamma VG.

Félagar í VG skilja alveg sneiđina, enda svarar Björn Valur Gíslason Jóhönnu fullum hálsi og segist alvanur árásum úr ţeirri átt.  Einnig hafnar hann allri samstöđu međ Samfylkingunni í kvótamálinu og lýsir ţví yfir ađ sú stefna myndi leiđa til allsherjargjaldţrots í greininni.  Skýrar er ekki hćgt ađ svara skapofsakonunni Jóhönnu og ţar sem hún er ţrjóskari en sá í neđra, verđur ţetta örugglega ekki endirinn á ţessum deilum á milli stjórnarflokkanna.

Alvöru umrćđu um kvótamálin má t.d. sjá HÉRNA


mbl.is Leiđir til gjaldţrota í sjávarútvegi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jú, um ađ gera ađ kaupa sér dall á milljarđ og athuga svo hvort mađur fái ekki smá kvóta. Svo er bara ađ taka upp úthlutunarkerfiđ frá SVFR... mađur sćkir um ţorsk á A-leyfinu, steinbít á B-leyfinu og svona. Ţetta er svo einfalt hjá Samfó.

Ófeigur (IP-tala skráđ) 30.1.2011 kl. 22:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband