Varđhald seint og um síđir

Loksins virđist vera ađ komast verulegur skriđur á rannsóknir Sérstaks saksóknara á ýmsum svikafléttum og glćpsamlegum ađgerđum eigenda og stjórnenda gamla Landsbankans og voru starfsmenn embćttisins uppteknir viđ húsleitir og yfirheyrslur í gćr, frá morgni og fram yfir miđnćtti.

Sigurjón Ţ. Árnason, fyrrv. bankastjóri, og Ívar Guđjónsson, fyrrv. forstöđumađur eigin fjárfestinga bankans, gistu í bođi skattborgaranna og í umsjón fangavarđa í nótt og er nú beđiđ úrskurđar dómara um hvort ţeir verđi "upp á vatn og brauđ" nćstu daga, á međan starfsmenn saksóknara rćđa málin nánar viđ ţá og fá ţá til ađ skýra satt og rétt frá athöfnum sínum innan bankans á valdatímum sínum ţar á bć.

Velta má fyrir sér tilgangi gćsluvarđhalds ţegar svo langt er liđiđ frá meintum glćpum, eins og raunin er í ţessu máli, en skýringin hlýtur ađ vera sú, ađ félagarnir séu ekki samstíga í málflutningi sínum og ţví ţyki ástćđa til ađ halda ţeim í einangrun og ađskildum á međan samrćmi fćst í frásögn ţeirra af ţví, sem raunverulega átti sér stađ í bankanum og hvađ varđ um allt ţađ fé sem taliđ er ađ hafi veriđ rćnt úr bankanum innanfrá á árunum fyrir hrun. 

Hvađ sem segja má um ađ setja menn í varđhald svo löngu eftir ađ brot eru framin  er fagnađarefni ađ sjá ađ rannsóknir bankaglćpanna séu í fullum gangi og nú hlýtur ađ fara ađ mega reikna međ ţví ađ fyrstu ákćrurnar fari ađ sjá dagsins ljós og gerendurnir verđi látnir svara fyrir sín mál fyrir dómstólunum.

 


mbl.is Gćsluvarđhaldskrafa tekin fyrir í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđlaugur Hermannsson

Hvar eru handjárnin?

Guđlaugur Hermannsson, 14.1.2011 kl. 10:24

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Hvar eru Björgólfarnir?

Sigurđur I B Guđmundsson, 14.1.2011 kl. 11:19

3 identicon

Ég tel ađ gćsluvarđhald sé einungis til ađ ţeir sem eru til yfirheyrslu og teljast kannski ađal gerendur beri ekki saman bćkur sínar um yfirheyrslurnar á međan ţćr standa.

Jón Ágúst (IP-tala skráđ) 14.1.2011 kl. 13:58

4 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Eftir ţví sem fram hefur komiđ í fréttum í dag ćtlađi sá "sérstaki" ađ hafa tal af Björgólfi eldra í dag, en hann var ţá staddur erlendis, ţannig ađ ekkert varđ af yfirheyrslum yfir honum í dag, en sjálfsagt kemur ađ ţví síđar. Ekki veit ég hvort Björgólfur Thor verđur yfirheyrđur varđandi ţennan hluta Landsbankamála, ţar sem hann var hvorki í stjórn bankans, né starfađi ţar.

Gćsluvarđhaldi er beitt, ađ ţví ađ mađur best veit, annađhvort ţegar taliđ er ađ viđkomandi sakamađur er talinn hćttulegur umhverfi sínu, eđa vegna rannsóknarhagsmuna og ţá vćntanlega ađallega til ađ sakborningar geti ekki boriđ saman bćkur sínar og samhćft framburđ.

Í ţessu tilfelli hefđi mađur nú haldiđ ađ sakborningarnir vćru fyrir löngu búnir ađ búa til eina sögu, sem allir myndu svo halda sig viđ. Nógan tímann hafa ţeir haft til ţess, en vćntanlega hefur sá "sérstaki" séđ einhverjar veilur í málflutningi ţessara tveggja sem ástćđa ţótti til ađ setja í gćsluvarđhald. Vćntanlega ćtlar hann ađ nota tímann til ađ samprófa ţá og ţá líklega einnig viđ framburđ hins bankastjórans, sem vćntanlega kemur frá Kanada um helgina.

Hvađ sem öđru líđur, ţá er ánćgjulegt ađ rannsóknir ţessara bankamála skuli vera í fullum gangi.

Axel Jóhann Axelsson, 14.1.2011 kl. 17:02

5 Smámynd: Finnur Bárđarson

Fullkomlega sammála, Axel

Finnur Bárđarson, 14.1.2011 kl. 18:41

6 Smámynd: Ţráinn Jökull Elísson

Ég hef fulla trú á ađgerđum Sérstaks. Tíminn einn leiđir svo í ljós hver árangurinn verđur. Ţó ég sé ekki manna ţolinmóđastur ţá verđur mér hugsađ til orđa Evu Joly, ţegar óţreyjan sćkir á.

Ţráinn Jökull Elísson, 14.1.2011 kl. 20:48

7 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Björgólfur Thor var einn ađaleigandi bankans og hlýtur ţar af leiđandi ađ bera ábyrgđ á allri starfsemi bankans og hafa vitneskju um stćrstu ákvarđanir innan bankans.

Sigurđur I B Guđmundsson, 14.1.2011 kl. 21:57

8 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Án ţess ađ ég ćtli ađ fara ađ verja Björgólf Thor, verđ ég ađ segja ađ ég er ekki viss um ađ ţađ sé nóg til sakfellingar ađ vera ađaleigandi bankans, ţví stjórn, bankastjórar og starfsmenn eru nú einu sinni ráđnir til ađ fara međ ábyrgđina á starfsemi bankans og líklega ţarf eigandinn ađ taka beinan og sannanlegan ţátt í ákvarđanatökum, eđa hagnast sjálfur persónulega á ólöglegu athćfi til ţess ađ hćgt sé ađ ákćara hann.

Annars hlýtur ţađ ađ koma í ljós síđar, enda máliđ sem er til skođunar í dag og ţessir gćsluvarđhaldsúrskurđir tengjast, ađeins hluti ţeirra mála sem til rannsóknar eru vegna Landsbankans.

Ţađ verđur ađ spyrja ađ leikslokum.

Axel Jóhann Axelsson, 14.1.2011 kl. 22:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband