11.1.2011 | 17:52
Steingrímur J. ćtti ađ lesa ţetta
Bobbi Demantur, nýráđinn forstjóri Barclays-bankans, breska, lét ţá skođun sína í ljós fyrir ţingnefnd, ađ algerlega óviđunandi vćri ađ skattgreiđendur vćru látnir taka á sig ţungar byrđar vegna illa rekinna banka.
Demanturinn sagđi ađ slíkir bankar ćttu einfaldlega ađ fara á hausinn og t.d. vćri sinn banki ekkert of stór til ađ falla og kćmi sú stađa upp ćtti alls ekki ađ senda skattgreiđendum reikninginn.
Ţetta er algerlega ţvert á stefnu Steingríms J. og ríkisstjórnarinnar, sem finnst ekkert eđlilegra en ađ láta almenning borga fyrir glćparekstur á einkabönkum og ţađ sem merkilegra er, ađ helst vill Steingrímur borga sem allra mest í slíkum tilfellum og fékk bestu vini sína, ţá Svavar Gestsson og Indriđa H. Ţorláksson ti ţess ađ útbúa loforđ til Breta og Hollendinga um ţvílíkar ógnargreiđslur, ađ ţađ hefđi jafngilt ţví ađ selja íslendiga í skattaţrćldóm til margra áratuga og hefđi ţó aldrei sést högg á vatni međ eftirstöđvarnar.
Steingrímur J. ćtti ađ kynna sér ţađ sem Bobbi Demantur hefur um svona mál ađ segja og gera skođanir hans ađ sínum. Best vćri ađ hann hegđađi sér svo í framhaldinu í samrćmi viđ ţćr.
Ţađ myndi létta íslenskum skattgreiđendum lífiđ mikiđ á nćstu áratugum.
Óviđunandi ađ skattgreiđendur bjargi bönkum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sćlir ljúft er ađ láta sig dreyma. Nei svona gengur ţetta ekki og viđ verđum ađ koma ţessari landráđamafíu frá völdum stokka upp á nýtt og kjósa aftur án ţess ađ hafa fjórflokkinn ţar međ.
Sigurđur Haraldsson, 11.1.2011 kl. 17:59
Steingrímur var ekki í ríkisstjórn ţegar bankarnir féllu og hann hóf ekki samningaumleitanir vegna Icesave. Ţađ gerđu ađrir. Vissulega tók hann viđ keflinu, en gerđi ţau reginmistök ađ leita ekki samstöđu um máliđ hér heima. Svavars helförin til London verđur ađ skođast sem ein stćrstu mistök íslenskra stjórnmálamanna á lýđveldistímanum.
Björn Birgisson, 11.1.2011 kl. 18:25
Steingrímur hefur sett mikiđ af fé almennings í undarlegustu smábanka og fjárfestingabanka. Ţađ er bara svoleiđis. Til hvers?
Steingrímur réđ seđlabankastjóra ásamt Jóhönnu sem segir ađ íslensku bankarnir hefđu átt ađ fá meiri stuđning skattgreiđenda fyrir hrun.
...Og varđandi Icesave!
Engin hefur barist meira fyrir ţeim ósköpum en Steingrímur. Til ţess fékk hann góđan vin sinn á góđum launum eflaust til ađ eyđileggja framtíđ ţeirra sem kanski vildu búa áfram á Íslandi. Brotaviljin var einbeittur og ennţá er ekki ađ sjá minstu merki iđrunar. Máliđ var jú leiđinlegt og ţreytandi ađ hafa ţađ hangandi yfir sér sögđu ţeir.
Jón Ásgeir Bjarnason, 11.1.2011 kl. 18:35
Ţađ dularfulla viđ afstöđu Steingríms er ađ á međan ađ hann var í stjórnarandstöđu, sagđi hann ţađ nánast landráđ af hálfu ríkisstjórnar Geirs H. Haarde ađ ćtla sér ađ semja um Icesave. Rétt áđur en hann varđ ráđherra hafđi hann uppi stór orđ um ađ ekki vćri of seint ađ hćtta viđ allar viđrćđur viđ Breta og Hollendinga um máliđ, enda ćtti ekki ađ setja ţetta á skattgreiđendur.
Alveg var ég sammála Steingrími ţá, sem ţó hefur ekki gerst oft, en jafn ósammála er ég honum núna, ţegar hann hefur algerlega umpólast í málinu og nú liggur viđ ađ hann líki ţví vi landráđ ađ vera á móti ţessum undirlćgjuhćtti gagnvart útlendingum.
Björn, ţađ er rétt ađ Svavarshelferđin er einn mesti smánarblettur sem settur hefur veriđ á íslenska stjórnmálasögu, en ţađ furđulega er, ađ ţrátt fyrir ađ 98% kjósenda trćđu Icesave öfugu ofan í ríkisstjórnina heldur hún áfram ađ reyna ađ klína ţessu á íslenska skattaţrćla.
Axel Jóhann Axelsson, 11.1.2011 kl. 18:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.