5.1.2011 | 20:20
Tveir þingflokkar VG
Eftir þingflokksfund VG í dag er orðið algerlega dagljóst að á vegum VG starfa tveir þingflokkar og engar sættir náðust á milli þingflokkanna tveggja, en ágreiningsmálin voru hins vegar kortlögð og skýrð.
Málefnastaða hvors þingflokks fyrir sig liggur þannig ljós fyrir og "órólega" deildin mun verja stjórnina vantrausti, en hafa ríkisstjórnina í gíslingu vegna ákveðinna mála, sem ríkisstjórnin hefur haft dálæti á, en villikettirnir verið alfarið á móti.
Þar ber hæst afstaðan til ESB, Icesave, AEG, sameiningu atvinnuvegaráðuneytanna og nokkur fleiri stórmál, sem ríkisstjórnin mun ekkert komast áfram með á næstunni, nema með sérstöku samkomulagi við "órólega þingflokkinn".
Ljóst er því orðið að ríkisstjórnin er orðin að minnihlutastjórn, sem varin er vantrausti af klofningsþingflokki VG. Sá nýji þingflokkur munvinna að nafninu til með "gamla" þingflokknum, en núverandi VG mun bjóða fram í ttvennu lagi í næstu þingkosningum.
Sameiningartilraunir vinstri manna munu því ekki enda með einum stjórnmálaflokki, eins og upphaflega var stefnt að, heldur a.m.k. þrem eða fleirum.
Segir þingflokk VG styðja stjórnina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki klofningur í öðrum flokkum líka?
Sigurður I B Guðmundsson, 5.1.2011 kl. 20:46
Sigurður, það skiptir bara engu máli en ef þér líður eitthvað betur með það þá er það örugglega rétt að það sé klofningur í öðrum flokkum en VG...................
Jóhann Elíasson, 5.1.2011 kl. 21:13
Gleðilegt nýtt ár Axel!
Hvað segir þú um þetta?
Bergljót Gunnarsdóttir, 5.1.2011 kl. 21:29
Gleðilegt ár Bergljót og þakka skemmtileg orðaskipti á liðna árinu.
Sem svar til Sigurðar verð ég bara að segja eins og Jóhann, að sennilega sé einhver klofningur í öðrum flokkum, en það ber bara ekkert á slíku um þessar mundir.
Samstöðuleysi í öðrum flokkum en VG myndi hins vegar ekki skapa hættu á falli ríkisstjórnarinnar.
Axel Jóhann Axelsson, 5.1.2011 kl. 21:41
Heil og sæl
Málið snýst um innlimun Islands í ESB og ekkert annað. Össur sagði að nú væri ekki lengur nein fyrirstaða, VG standi heilir með ríkisstjórninni, við höfum 35 atkvæða meirihluta á þingi, sagði hann og glotti við.
Nú verða allir islendingar sem unna landi sínu og þjóð að standa saman og verja Lýðveldið Islands og fullveldi þess.
Björn Emilsson, 6.1.2011 kl. 01:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.