Ný evrukrísa í uppsiglingu

Spánn og Ítalía ţurfa ađ endurfjármagna 400 milljarđa af evruskuldum sínum á nćstu mánuđum og ţađ mun verđa langt frá ţví auđvelt verk, eins og ástandiđ er á evrunni um ţessar mundir og skuldaástandi evruríkjanna almennt.

Sérfrćđingar telja afar vafasamt ađ evran lifi til lengdar sem gjaldmiđill og ađ janfvel strax á ţessu ári muni verđa ný evrukrísa, sem afleiđing af gífurlegri ţörf evruríkjanna á endurfjármögnun skulda sinna.Celetino Amore, stofnandi fyrirtćkisins IlliquidX, sem sérhćfir sig í verslun međ skuldabréf, spáir miklum erfiđleikum á evrusvćđinu og segir m.a. í viđhangandi frétt:  „Ţađ sem viđ erum ađ horfa fram á hefur greinilega möguleika til ađ verđa ađ annarri lausafjárkreppu. Í ţetta skiptiđ yrđi hún hins vegar mun verri en áđur. Stjórnvöldum hefur tekist ađ hćgja á ferlinu, en vandamálin hafa ekki fariđ í burtu. Ţađ eru útistandandi billjónir dala af skuldum sem verđur ađ endurfjármagna eđa selja.“

Kínverjar eru ţegar byrjađir ađ kaupa upp spćnsk ríkisskuldabréf og hafa reyndar veriđ iđnir viđ ađ kaupa upp evrópsk ríkisskuldabréf og evrur og sífellt styttist í ţví ađ ţeir hafi fjárhagslega framtíđ Evrópu í hendi sinni, eins og ţeir hafa nú ţegar bandarískt efnhagslíf nánast í sínum höndum.

Íslensk stjórnvöld skrökva ţví bláköld ađ ţjóđinni ađ erfitt verđi fyrir Íslendinga ađ fá erlend lán á nćstunni verđi ekki samţykkt ađ gera íslendinga ađ skattalegum ţrćlum Breta og Hollendinga vegna Icesave.  Allir sem vilja sjá í gegnum ţennan blekkingarvef og öllum erlendum fjármálafyrirtćkjum er nákvćmlega sama um Icesave og fćst ţeirra vita nokkuđ um ţađ mál, enda skiptir ţađ ekki nokkru viđ ákvörđun lána til Íslendinga.

Sé hćgt ađ sýna fram á arđvćnlegar fjárfestingar mun ekki standa á fjárfestum og lánveitendum erlendis frá.  Ţađ eina sem stendur í vegi atvinnuuppbyggingar í landinu er ríkisstjórnin.  Um leiđ og hćgt verđur ađ losna viđ hana, verđur mögulegt ađ koma ţjóđinni út úr kreppunni og fyrr ekki.

Máliđ er nú ekki flóknara en ţađ. 


mbl.is Telja ólíklegt ađ evran lifi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er alveg satt hjá ţér.

Icesave er engin hindrun fyrir fjárfestingum á Íslandi.  Ţetta er bara áróđurslýđskrum hjá núverandi stjórnvöldum.

Og ţvílík afneitun hjá Samfylkingunni og ESB-sinnum varđandi Evruna.  Ţetta er fólk er hreinlega ađ mćlast til ađ viđ stígum um borđ í sökkvandi skip; ES Evra sem er í raun sambćrilegt viđ Titanic.

Ég býst viđ ađ Evran muni brotlenda í ár.  Mig dreymdi fyrir ţessu á mjög sérstćđan hátt líkt og mig dreymdi fyrir hruni Íslensks fjármálakerfis fyrir nokkrum árum.

Sjáum hvađ setur.

Gunnsteinn Th. Barđason (IP-tala skráđ) 4.1.2011 kl. 08:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband