31.12.2010 | 15:27
Gnarrinn kjörinn fígúra ársins á Stöð 2
Árið ætlar greinilega að enda á sama ótrúlega fíflaganginum og hefur einkennt mest allan framgang mála nánast allt frá hruni, og í samræmi við það hefur Stöð 2 séð ástæðu til að hæðast að þeim kosningum sem fram hafa farið undanfarið á ýmsum fjölmiðlum um "mann ársins".
Í háðungarskyni við Reykvíkinga útnefndi fréttastofa Stöðvar 2 Jón Gnarr sem fígúru ársins og getur þetta val engan veginn túlkast sem háð og spott um Reykvíkinga sem sitja uppi með trúð á borgarstjórastóli, en skrifstofustjóra borgarinnar sem sinni öllum verkefnum sem borgarstjóri á að gegna.
Það verður að viðurkennast að svo óbúinn er maður svona prakkaraskap af einni af stærri fréttastöðvum landsins, að tunga vefst gjörsamlega um höfuð, þegar reyna á að tjá sig um málið og setur algerlega úr skorðum allar fyrirætlanir um að blogga um merkilega hluti, sem þó gerðust einn og einn á árinu sem er að líða.
Vegna þess óstuðs sem þetta setur mann í, verður einfaldlega þagað fram á næst ár.
Óska öllum lesendum þessarar bloggsíðu, vinum, vandamönnum og öllum öðrum farsæls nýs árs með von um að það færi þjóðinni betri tíð með blóm í haga. Til að svo megi verða, þarf einungis nýja stjórn og nýja atvinnupólitík.
Kærar þakkir fyrir samskiptin á árinu 2010.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki var það þó Lilja....
hilmar jónsson, 31.12.2010 kl. 15:35
Til hamingju með Gnarrinn og gleðilegt ár :-)
Jón Ágúst (IP-tala skráð) 31.12.2010 kl. 15:39
Hilmar, eftir þetta liggur við að hægt sé að sætta sig við kjörið á Lilju, hefði það ekki verið á Útvarpi Sögu og framkvæmt með algerlega ómarktækri "kosningu".
Fígúrukjörið er þó reyndar bara tilnefning nokkurra fréttamanna á Stöð 2 og ekki hafa þeir nú allir sýnt sig vera vanda að verkum sínum.
Axel Jóhann Axelsson, 31.12.2010 kl. 16:13
Var ekki Narrinn kjörinn Geimvera ársins, hann hélt það að minnsta kosti sjálfur !
Annars var ég meira hissa á geðleysi stjórnarandstöðunnar, að setjast til borðs með valdstjórum Icesave-stjórnarinnar. Er búið að ganga frá undirmálum um Icesave ?
Loftur Altice Þorsteinsson, 31.12.2010 kl. 21:32
Frábær kosning á Rás 2 :1.sæti Þórður Guðnason 2.sæti Lilja Mósesdóttir. Til hamingju með það einnig :-)
Jón Ágúst (IP-tala skráð) 1.1.2011 kl. 12:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.