11.12.2010 | 18:25
Standa verður sterkan vörð um lífeyrissjóðina
Undanfarna mánuði hefur verið hart sótt að launum elli- og örorkulífeyrisþega, bæði þeirra sem nú þegar njóta lífeyris og ekki síður þeirra sem njóta eiga réttinda sinna í sjóðunum í framtíðinni. Þessi ásókn í elli- og örorkulaun lífeyrissjóðanna hefur aðallega verið af hendi þeirra sem yfirskuldsettu sig á árunum fyrir bankahrun og ráða ekki við að greiða af lánum sínum, en finnst sjálfsagt að hluti þeirra verði felldur niður á kostnað lífeyrisþeganna.
Þessari aðför skuldara að lífeyrissjóðunum verður að verjast af hörku og ekki síður ásókn ríkisins í sjóðina til að fjármagna ýmis verkefni sem ríkinu ber að annast en hefur ekki efni á um þessar mundir, en er ekki tilbúið að greiða eðlilega vexti af þeim lánum, sem ætlast er til að sjóðirnir leggi ríkinu til, svo ráðherrarnir geti sagst vera að gera eitthvað í atvinnumálunum.
Það er ekki hlutverk lífeyrissjóða að greiða niður skuldir lánasukkara og alls ekki að halda uppi atvinnubótavinnu á vegum ríkissjóðs. Eina hlutverk lífeyrissjóðanna er að ávaxta iðgjöld sjóðfélaganna á hagkvæmasta hátt og greiða þeim eins háan lífeyri og mögulegt er, þegar sjóðfélaginn þarf á því að halda, annað hvort vegna örorku eða aldurs.
Hjarðhugsun, sem stjórnað er af lýðskrumurum, um að sjálfsagt sé að ganga í lífeyrissjóðina og ausa úr þeim í gæluverkefni, verða sjóðirnir að hrinda af höndum sér í eitt skipti fyrir öll og halda sig við það hlutverk, sem þeim er ætlað.
Hart sótt að lífeyrissjóðunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.