Klíka Jóns Ásgeirs skilningslaus á málssóknina

Jón Ásgeir í Bónus og klíka hans skilur ekki upp né niđur í málssókn Glitnis á hendur sér, eđa eins og segir í greinargerđ lögmanns Jóns Ásgeirs fyrir dómstólnum:  "Svo virđist sem bera eigi stefndu fjárhagslegu ofurliđi í málinu, enda verđur ekki séđ ađ annar tilgangur geti veriđ fyrir málsókninni."

Málssóknin snýst um skađabótakröfu á hendur klíkunni vegna ţess tjóns sem hún olli bankanum međ "bankaráni innanfrá", eins og međferđ klíkunnar á fjármunum bankans hefur veriđ kölluđ,  en Glitnir krefst sex milljarđa skađabóta frá sexmenningunum, sem ađallega er tilkomin vegna um sex milljarđa króna lánveitingu til FS38 ehf,  félags í eigu Fons hf, sem var í eigu Pálma í Iceland Express til kaupa á hlut í öđru félagi í eigu klíkufélaga.  Ef rétt er munađ munu tveir milljarđar króna hafa horfiđ í ţessum viđskiptum, líklega inn á einkareikninga Jóns Ásgeirs og Pálma.

Svo blind er ţessi klíka og sjálfhverf, ađ hún telur málssóknina vera einhverskonar herferđ til ađ gera ţá klíkufélagana fjárhagslega ósjálfstćđa, en skilja ekki ţađ tjón sem ţeir ollu bankanum og ţjóđfélaginu og ađ krafan sé til ţess gerđ ađ láta ţá félaga bćta skađann, ađ ţví leyti sem ţađ dugar, međ ţeim fjármunum sem enn eru í ţeirra fórum af ţeim feng, sem ţeir kröfsuđu til sín persónulega í vćgast sagt vafasömun viđskiptum međ fjármuni bankans.

Sjálfsagt er ekki hćgt ađ ćtlast til ţess ađ siđblindingjar öđlist nokkurn tíma eđlilega sjón á ný.

 


mbl.is Kom ađ ýmsum málum en réđ ekki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

2 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Jón Ásgeir fćr ţađ sem fórnarlömbum hans - ţjóđinni -  stóđ ekki til bođa.

Hann fćr réttarhöld og getur tekiđ til varna. Hann dćmdi ţjóđina án ţess ađ gefa henni fćri á ađ verja sig. Hann hefur "fćrustu" lögmenn landsins á sínum snćrum.

Ţjóđin fékk ekkert slíkt - enda dćmd ađ henni fjarstaddri og án hennar vitneskju. ţangađ til dómur var fallinn -

Enn spyr ég - hversvegna hefur ţessi mađur öll ţessi verđmćti á milli handanna.

Mynd af gamla Keisaranum viđ Hlemm ćtti ađ vera ţađ nćsta sem honum vćri hleypt ađ fyrirtćkjarekstri.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 25.11.2010 kl. 10:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband