23.11.2010 | 11:51
Ekkert ESB og engan Icessavesamning á óvissutímum
Kanadamaðurinn Alex Jurshevski, sem er sérfræðingur í skuldakreppum, telur efnahagsástandið á vesturlöndum svo viðkvæmt um þessar mundir að ef eitthvað fari úrskeiðis við að reyna að bjarga ástandinu á næstu misserum, gæti jafnvel svo farið að stríðsátök brytust út vegna yfirráða yfir náttúruauðlindum.
Jurshevski er afar svartsýnn um áframhaldandi samstarf ESB ríkjanna og telur að evran sé nánast dauð og dauði hennar muni hafa gríðarlega slæm áhrif fyrir Evrópu og raunar efnahag alls heimsins. Ekki er hann bjartsýnni vegna efnahagslegrar framtíðar Bandaríkjanna vegna skulda ríkjanna og þeirra skelfilegu afleiðinga sem það myndi hafa ef Kínverjar hættu að kaupa skuldabréf þeirra og færu jafnvel að krefjast endurgreiðslu á þeim bandarísku skuldabréfum, sem þeir eiga nú þegar.
Í þessu óvissuástandi efnahagsmálanna væri algert glapræði fyrir Íslendinga að samþykkja innlimun í stórríki Evrópu og hrein aðför að efnahag landsins að fara núna að skrifa undir nýjan samning um Icesave, sem myndi binda skattgreiðendur á skuldaklafa í þágu erlendra kúgunarríkja, sem að sjálfsögðu myndu ganga að auðlindum landsins við greiðslufall, sem fyriséð að myndi verða þó spádómar Jurshevskis rættust ekki nema að litlum hluta.
Ríkisstjórnin á að einbeita sér að atvinnumálunum og reyna að gera það sem hægt er í þeim efnum, áður en það yðri of seint og láta allar frekari skuldbindingar gagnvart erlendum ríkjum víkja til hliðar næsta áratuginn að minnsta kosti.
Gæti þróast yfir í átök | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jurshevski er einungis að benda á það sem við Íslendingar höfum vitað lengi og ber nafnið Icesave samningur eða jafnvel Iceslave ánauðin, sem þó er réttara nafn á þessa kúgunar yfirlýsingu og nauðgunina sem fylgir því að kvitta á hann.
Hinrik (IP-tala skráð) 23.11.2010 kl. 12:39
Aðsjálfsögðu á vinstrigrímur og þessi tæra vinstri stjórn okkar að láta Icesave algjörlega vera í langan langan tíma ,að mynnsta kosti þar til að búi verður að leysa úr atvinnumálunum og koma þeim á stað ,ásamt að sjálfsögðu skuldavanda heimilann, þegar örin verði farin að rísa svona 30% upp á við, þá getur verið að við lítum á Icesave. Auðvita höfum við nóg með okkur sjálf leysum okkar vanda fyrst ,hugsum sýðan fyrst og fremst um vandann þeirra sam minna meiga sýn hér innanlands ,sem ekki geta leyst sinn vanda sjálf, sem hrjáir marga meðbræður okkar alveg hrikalega þar sem líklegt er atvinnuleysið fari vaxandi á ný.Það er ágætt að fréttir af því sem er að gerast erlendis. Hvort það er á Írlandi , Asíu eða annarstaðar eða í viðtölum við alvitra sérfræðinga eða úr þáttum Egils silfrum sannleikans sem upplýsa okkur um að allt sé að fara til fjandans ef við förum ekki að þeirra ráðum ,það er ágætt svona inn á milli .Vegna þess að alheimsins græðginn og yfirgangurinn sem var að hrjá sumum okkar og náði einnig út til nágrannans er víðar í heiminum til tjóns heldur enn bara hér á landi.
ggunnar (IP-tala skráð) 23.11.2010 kl. 15:13
Samála Axel.
Sigurður Haraldsson, 23.11.2010 kl. 17:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.