22.11.2010 | 13:20
Pólitísk réttarhöld sem standast ekki ákvćđi stjórnarskrárinnar
Alţingi samţykkti, eins og frćgt er af endemum, ađ ákćra Geir H. Haarde, einn ráđherra úr síđustu ríkisstjórn, fyrir brot á ráđherraábyrgđ samkvćmt stjórnarskránni. Samkvćmt réttindum sakborninds samkvćmt sömu stjórnarskrá óskađi hinn ákćrđi nánast strax ađ sér yrđi skipađur verjandi, en í lögum um Landsdóm segir svo:
"15. gr. Forseti landsdóms skipar ákćrđum svo fljótt sem verđa má verjanda úr hópi hćstaréttarlögmanna, og skal viđ val á verjanda fariđ eftir ósk ákćrđa, ef ekkert mćlir henni í móti. Rétt er, ađ ákćrđur haldi sjálfur uppi vörn fyrir sig ásamt verjanda. Skipun verjanda skal tafarlaust tilkynnt saksóknara Alţingis."
Forseti landsdómsins hefur ekki svarađ ósk sakborningsins um skipan verjanda, en mun hafa sent umsóknina til umsagnar saksóknara Alţingis, sem samkvćmt lögunum hefur ekkert um máliđ ađ segja, en á hins vegar ađ fá tilkynningu um skipunina, eftir ađ hún hefur fariđ fram. Eiríkur Tómasson, prófessor, segir ađ hér sé um skýrt brot á stjórnarskránni ađ rćđa og ekki síđur brot á mannréttindasáttmála Evrópu.
Mál sem rekiđ er vegna ákćru um brot á stjórnarskrá er sem sagt ekki rekiđ samkvćmt ţeirri sömu stjórnarskrá og málsmeđferđin hafin međ ţví ađ brjóta stjórnarskrárvarinn rétt sakborningsins. Skyldi dómsforsetinn álíta ađ orđalagiđ "svo fljótt sem verđa má" nái yfir ţađ, ađ skipa hinum ákćrđa ekki verjanda fyrr en ađ réttarhaldi loknu og dómur hefur veriđ kveđinn upp?
Allir skulu teljast saklausir uns annađ verđur sannađ fyrir dómi. Er ekki lágmark ađ fariđ sé eftir stjórnarskránni, ţegar ákćrt er fyrir brot á henni, jafnvel ţó um pólitísk réttarhöld sé ađ rćđa?
Skipa hefđi átt verjanda um leiđ segir lagaprófessor | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.