19.11.2010 | 13:22
Landsdómur greiddur af heilbrigðiskerfinu
Mikill styrr hefur staðið undanfarnar vikur vegna niðurskurðar í heilbrigðiskerfinu og ekki síst vegna nánast lokunar ýmissa sjúkrastofnana hringinn í kringum landið. Útlit er fyrir að loka þurfi langlegudeildum og þjónustuheimilum fyrir aldraða vegna nokkurra tuga milljóna reksturskostnaðar, sem Steingrímur J. segir að ekki sé með nokkru móti hægt að fjármagna úr ríkissjóði lengur.
Fjölskylduhjálp Íslands sótti um fjögurra milljóna króna styrk af fjárlögum til starfsemi sinnar, en samtökin hafa, ásamt fleiri slíkum, annast neyðaraðstoð við fólk sem ekki getur séð sér og sínum farborða lengur. Fjárlaganefnd Alþingis vísaði erindinu frá vegna þess að það barst ekki á réttum tíma til nefndarinnar og því ekki hægt að taka slíkar upphæðir til athugunar, því slíkt myndi rugla öllu skipulagi nefndarinnar.
Nú er birt kostnaðaráætlun við að rétta fyrir Landsdómi yfir einum fyrrverandi ráðherra með svo óraunhæfum sakargiftum, að allar líkur eru á algerri sýknu, en til að ná fram þeim dómi þarf að kosta til a.m.k. 150 milljónum og af gamalli reynslu má reikna með að upphæðin fari ekki undir 200 milljónir.
Vegna þessara vitlausu 200 milljóna króna aukaútgjalda þykir sjálfsagt að flytja breytingartillögu við fjárlögin, en 4 milljónir til Fjölskylduhjálpar Íslands verður sjálfsagt að vísa frá, enda niðurskurður í gangi og allt kapp lagt á að loka sjúkradeildum, lækka bætur og hækka skatta.
Er þeim sem þessu stjórna ekki sjálfrátt?
Landsdómur kosti 113 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.