18.11.2010 | 09:32
Ríkissjóđur í ránsham
Ríkisstjórnin ćtlar ađ hćkka öll gjöld, sem lögđ eru á sem föst krónutala, um 4% á nćsta ári, og á ţađ viđ um ţjónustugjöld allskonar, svo sem útvarpsgjald, eldsneytisálögur og öll slík gjöld, en á sama tíma á ađ halda óbreyttum í krönutölu öllum greiđslum til aldrađra, öryrkja og atvinnulausra, ásamt ţví ađ lćkka barna- og vaxtabćtur.
Ekki er nóg međ ađ ţjónustugjöldin verđi hćkkuđ, heldur ćtlar ríkissjóđur ađ taka hluta ţeirra til annarra nota, en ţau eru ćtluđ til og er ţar í raun og veru um hreinan ţjófnađ ađ rćđa, ţví algerlega er óheimilt ađ leggja á "ţjónustugjöld" og hirđa ţau svo í ríkissjóđ. Slíkt er í raun ekkert annađ en hreinn ţjófnađur og ef um einhvern annan vćri ađ rćđa en ríkissjóđ, sem stundađi slíkt rán, lćgi viđ ţví margra ára tugthús.
Skýr greinarmunur er gerđur í lögum á milli skatta og ţjónustugjalda og má sjá góđa úttekt á honum HÉRNA
Sem dćmi um ţjófnađ ríkissjóđa á ţjónustugjöldum má nefna ađ útvarpsgjald mun hćkka um 4% á nćsta ári og af ţví ćtlar fjármálaráđherra ađ rćna 140 milljónum til annara verkefna en útvarpsrekstrar.
Einstaklingar sem draga sér hluta vörsluskatta ríkissjóđs fá harđar refsingar fyrir tiltćkiđ. Á fjármálaráđherra ađ sleppa fyrir nánast sömu sakir?
Almannatryggingabćtur hćkka ekki | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.