Einfalt fyrir Jón Ásgeir ađ losna viđ rannsóknirnar

Jón Ásgeir í Bónus, Pálmi í Iceland Express og ađrir félgara Bónusgengisins fara mikinn í fjölmiđlum og lýsa ţeim "ofsóknum" sem ţeir veđa ađ ţola af hendi skilanefnda og saksóknara og ţađ svo ađ ţeir geti hvergi um frjálst höfuđ strokiđ, eđa veitt sér smá lúxus á snekkjum sínum og skíđahöllum, án ţess ađ um ţađ sé fjallađ opinberlega. 

Ekki síđur fara "veiđiferđir" opinberra ađila, svo sem saksóknara og skattayfirvalda, í taugarnar á Bónusgenginu og ţar sem gengiđ var áđur fyrr áberandi í uppkaupum á fyrirtćkjum erlendis, međ fjámunum sem aflađ var á vafasaman hátt, vekja fréttir af rannsóknunum athygli erlendis, ekki síđur en hér á landi.

Daily Thelegraph fjallar um húsleitirnar hjá Baugsgenginu í gćr og í viđtali viđ blađiđ segir Jón Ásgeir m.a:  "Ef einhver vćri ađ reyna ađ leyna einhverju hefđi ţeim sömu vćntanlega tekist ţađ á tveimur árum. En ég held ađ fólk ţurfi ekki ađ reyna ađ fela neitt. Sérstakur saksóknari kemur ekki fram međ nein mál." 

Ţar sem Jón Ásgeir telur alla rannsakendur "viđskipta" Bónusgengisins og ţá líklega annarra útrásargengja einnig, svona gjörsamlega á villigötum og hann og ađrir hafi ekkert ađ fela, á hann afar auđvelda leiđ til ađ losna undan ţessum "veiđiferđum", ţar sem hann lítur á sjálfan sig sem bráđina.

Sú leiđ er ađ gefa sig fram viđ rannsakendur, leggja öll spil á borđiđ, útskýra köngulóarvef hundrađa fyrirtćkja, sem teygir sig um víđa veröld, skýra slóđ allra peningafćrslna á milli bankareikninga, sem ađ lokum endađi á Tortola, eđa í öđrum bankaleyndarlöndum og kćmi međ hvern eyri sem enn er í hans umsjá og legđi í endurreisn efnahagslífsins, sem hann og ađrir álíka lögđu í rúst međ "viđskiptasnilld" sinni.

Ţetta vćri einföld, fljótleg og ţćgileg leiđ til ađ losna viđ ađ vera bráđ "veiđimanna".

 


mbl.is Segir rannsakendur í veiđiferđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Ég er sannfćrđ um ađ hver og einn hittir sjálfan sig fyrir ađ lokum. Mikiđ hlakka ég til ţegar ţađ finnst einhver smuga til ađ lögsćkja ţetta hyski og dćma, helst allt á einu bretti, og senda ţađ síđan  á einhvern stađ nógu langt frá okkur hinum.. Mćtti kannski láta ţá sjálfa, undir lás og slá, kenna sakleysingjunum, sem er restin af ţjóđinni, hvernig á ađ varast  ađ láta rćna sig af svona pakki.  Manni verđur óglatt viđ ađ lesa um ţetta, dag eftir dag.

Bergljót Gunnarsdóttir, 18.11.2010 kl. 19:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband