8.11.2010 | 14:36
Kínverski drekinn sýnir tennurnar
Kínversk stjórnvöld hóta óskilgreindum hefndum gegn hverju ţví ríki, sem dirfast mun ađ láta fulltrúa sinn mćta viđ afhefndingu friđarverđlauna Nóbels, sem fram fer í Ósló í desember, en ţá á ađ afhenda formlega verđlaun ţau er skáldinu og andófsmanninum Liu Xiaobo var veitt nýlega, í mikilli óţökk kínversku stjórnarinnar.
Ţó Kínverjar séu orđnir efnahagslegt stórveldi og munu verđa nćsta heimsveldi sen áhrifamest verđur í veröldinni, geta vesturlönd ekki látiđ ţá kúga sig í málum sem ţessum og verđa ađ sýna fullan vilja og getu til ađ verja mannréttindi og láta ekki fjárhagsleg og viđskiptalega hagsmuni ráđa afstöđu sinni. Ţađ er ekki réttlćtanlegt ađ fórna mannréttindum fyrir tilfallandi verslunargróđa.
Frakkar virđast einmitt vera hikandi í málinu vegna nýlegra viđskiptasamninga viđ Kína og lýsir sú afstađa engu öđru en hreinum rćfildómi, ef Frakkar ćtla ađ láta verslunarhagsmuni sína ráđa og ţora ekki ađ styggja kínversk stjórnvöld međ ţví ađ senda fulltrúa til verđlaunaafhendingarinnar.
Vonandi tekst öđrum Evrópuríkjum ađ telja kjark í Frakkana, ţannig ađ Kínverjum verđi sýnd órofa samstađa vestrćnna ţjóđa gegn ţeirri kúgun sem viđgengst gegn stjórnarandstćđingum í Kína.
Vill samrćmd Nóbelsviđbrögđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Verđur Ólafur vor ţá forfallađur?
Gísli Ingvarsson, 8.11.2010 kl. 15:14
Ţađ er afar líklegt ađ ţađ verđi einhver kvefpest ađ herja á Bessastađi í Desember.
Axel Jóhann Axelsson, 8.11.2010 kl. 15:22
Ţetta er skemmtilegt allt saman. Nú vísitera Kínverjar Evrópulöndin og allir bukta sig. Gerđu stóra samninga í Frakklandi, svo komu ţeir til Portúgal og ţar var ţeim tekiđ opnum örmum. Viđ höfum beygt okkur vel, munum Falun Gong.
Manstu Axel hvernig fór ţegar Saudi-Arabar settu sig upp á móti sýningu myndarinnar "Dauđi Prinsessu"? Bakkađi RUV?
Villi (IP-tala skráđ) 8.11.2010 kl. 15:56
Ég á ekki von á neinni pest á Bssastöđum. Gefum forseta vorum sjens, ég hef aldrei séđ hann sýna hugleysi!!!
Bergljót Gunnarsdóttir, 8.11.2010 kl. 18:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.