28.10.2010 | 08:59
Þarf að bjarga rjúpnaskyttum þessa helgina?
Á morgun opnast fyrir hina árlegu rjúpnaveiði og einhver hundruð manna hafa beðið spennt eftir því að komast til þess að ná í jólamatinn og svo eru nokkrir, sem þessar veiðar stunda af hreinni peningagræðgi og skjóta nánast á allt kvikt, þrátt fyrir sölubann á rjúpunni. Einmitt vegna sölubannsins selst rjúpan á svarta markaðinum á háu verði og eins og annarri svartri starfsemi fylgja skattsvikin jólamatnum, sem settur er í pottinn með þessari aðferð.
Hverri einustu rjúpnavertíð hefur fylgt að björgunarsveitir séu kallaðar út til að leita að týndum rjúpnaskyttum og hafa þessar óeigingjörnu sveitir þrautþjálfaðra karla og kvenna bjargað ófáum rjúpnaskyttulífum í áranna rás. Á hverri einustu rjúpnavertíð hafa verið gefnar út viðvaranir frá veðurstofum vegna líklegra óveðra, en oftast láta rjúpnaskytturnar slíkar viðvaranir sem vind um eyru þjóta og halda eftir sem áður til fjalla eftir jólamatnum og björgunarsveitir hafa svo fylgt í kjölfar búdrýgindamannanna.
Nú er spáð snarvitlausu veðri nánast um allt land á opnunardegi rjúpnaveiðanna. Hvað skyldu margar skyttur lenda í vandræðum og villum vegna veðurs þessa helgina?
Útlit fyrir afar slæmt veður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:26 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hefðirnar eru sterkar, en sumar mættu að skaðlausu missa sig. Rjúpnaveiðimannaleitartímabilið er ein þannig hefð.
sigkja (IP-tala skráð) 29.10.2010 kl. 10:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.