30.9.2010 | 13:52
Jón Ásgeir að afvegaleiða mál
Skilanefnd Glitnis rekur mál gegn Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, fyrrverandi stjórnarformanni FL Group, eiginkonu hans, Pálma í Iceland Express og fleiri tengdum aðilum fyrir að hafa svikið tvo milljarða Bandaríkjadala út úr bankanum fyrir hrun og krefst bóta frá þeim fyir svikin.
Jón Ásgeir fer hins vegar mikinn í baráttu sinni gegn slitastjórninni og Steinunni Guðbjartsdóttur, formanni hennar, og sendir opinbera áskorun á hana um að tilgreina þá peninga og aðrar eignir, sem slitastjórnin hafi sakað hann um að fela. Málið í New York snýst ekki um að finna peninga og eignir Jóns Ásgeirs, heldur er um skaðabótamál að ræða og ef það vinnst hlýtur það að vera vandamál Jóns Ásgeirs sjálfs og klíku hans að finna þá fjármuni sem til þarf, til greiðslu skaðabótanna.
Eva Joly hefur marg bent á, að sakborningar í svona stórum efnahagsbrotamálum muni gera allt sem í þeirra valdi standi til að sverta persónur rannsakendanna og sækjenda í málum þeirra og beita fyrir sig leigupennum til viðbótar þeirri baráttu sem þeir munu sjálfir heyja í stríðinu, sem þeir munu heyja gegn yfirvöldum og þeim embættismönnum sem að rannsóknunum munu koma.
Þessi skrif Jóns Ásgeirs eru liður í þeirri fyrirséðu herferð.
Jón Ásgeir skorar á Steinunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þess vegna hefur hann lagt á það ofuraherslu að halda eignarhaldi á fjölmiðlunum, jafnvel þótt margur annar bissnis gefi meira af sér.
Enda sýndi það sig í Baugsmálinu hvað það getur sipt miklu.
Landfari, 30.9.2010 kl. 16:11
Svo kemur Pálmi í Fons í kjölfarið. Allt eftir bókinni ennþá.....................
Kristinn Karl Brynjarsson, 30.9.2010 kl. 22:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.