15.9.2010 | 16:12
Hverju lofar Steingrímur AGS núna?
Framkvćmdastjórn AGS mun taka fyrir ţriđju endurskođun efnahagsáćtlunar sjóđsins og Íslands, ţann 29. september n.k. og hefur veriđ heldur hljótt um undirbúninginn ađ ţeirri endurskođun, enda ríkisstjórnin lagin viđ ađ beina athygli almennings annađ um ţessar mundir.
Fréttin af málinu er ekki löng, en ţar segir ţó: "Íslensk stjórnvöld hafa sent sjóđnum endurnýjađa viljayfirlýsingu í samrćmi viđ reglur sjóđsins." Fróđlegt verđur ađ sjá hvađ í ţeirri endurnýjuđu viljayfirlýsingu felst, en afar líklegt er ađ ţar lýsi Steingrímur J. ţví yfir ađ hann hyggist halda áfram skattahćkkanabrjálćđi sínu, hćkkun ţjónustugjalda hjá hinu opinbera, aukinni ţátttöku sjúklinga í kostnađi viđ lyf og lćknisađstođ, hćkkun áfengis og tóbaks, hćkkun virđisaukaskatts í lćgra ţrepinu (matarskattinn), svo eitthvađ sé nefnt af handahófi af áhugamálum Steingríms J.
Eitt er alveg víst, ađ kreppan sem Jóhanna og Steingrímur J. sögđu um daginn ađ vćri liđin hjá mun bíta í hjá almenningi, sem aldrei fyrr, á nćsta ári og ekki mun atvinnuleysiđ minnka heldur, ţví engin teikn eru á lofti um ađ stjórnin ćtli ađ láta af andstöđu sinni viđ atvinnuuppbyggingu hverskonar í landinu.
Hvađ sem ráđherrarnir segja, fer kreppan harđnandi á heimilunum, en af slíkum smámunum skiptir ríkisstjórnin sér ekki.
Ţriđja endurskođun ađ hefjast | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eina leiđin úr ţessu til ađ draga hratt úr atvinnuleysinu er ađ skipafélögin fjölgi ferđum sínum til Norđurlandana og lćkki taxtana. Á einu ári hefur tala ţeirra er ađ baki hverju % í atvinnuleysistölum, lćkkađ um rúmlega 300 manns. Vćri sama tala nú bakviđ hvert % vćru um ţađ bil 14-15 ţús á atvinnuleysisskrá í stađ ca 12.000. Ţađ er nánast sama atvinnuleysisprósenta í gangi og fyrir ári. Á svipuđum tíma í fyrra voru 7,7 % án atvinnu, en núna er 7,3% atvinnuleysi. Ţađ er nánast sama hlutfall án vinnu, en fólksflóttinn er bara slíkur ađ fćrri og fćrri einstaklingar eru á atvinnuleysiskrá, ekki fjölgun starfa.
Kristinn Karl Brynjarsson, 15.9.2010 kl. 16:23
Störfum hefur fćkkađ um c.a. 22.500 ţannig ađ atvinnuleysistalan sem slík segir ekki nema lítinn hluta sannleikans. Miklir búferlaflutningur til útlanda og stytting vinnutíma hjá flestum, sem ţó hafa vinnu, skýra mismuninn.
Einhversstađar ţćtti ţetta vera svo stórt vandamál, ađ höfuđáhersla vćri lögđ á ađ leysa ţađ og fjölga ţannig skattgreiđendum, í stađ ţess ađ hćkka stöđugt skattana á ţeim síminnkandi hópi sem ennţá hefur einhverjar tekjur.
Axel Jóhann Axelsson, 15.9.2010 kl. 16:34
Steingrímur er sá eyni á Islandi sem hefur rétt fyrir sér.
Eyjólfur G Svavarsson, 15.9.2010 kl. 23:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.