13.8.2010 | 13:49
Ríkissósíalismi í atvinnumálum, eða ekki?
Björk Guðmundsdóttir og félagar fara mikinn þessa dagana vegna kaupa Magma Energy á HS Orku og gefa í skyn að fyrirtækið ætli sér að ryðjast upp um fjöll og fyrnindi í leit að virkjanlegum jarðvarma og muni ekki hika við að leggja allar helstu náttúruperlur landsins í rúst vegna virkjnaframkvæmda.
HS Orka og önnur orkufyrirtæki þurfa að sækja um leyfi til Iðnaðarráðuneytisins ef þau hyggjast fá leyfi til rannsókna á mögulegum virkjanakostum, en geta ekki, að eigin frumkvæði, rannsakað hvern þann blett á landinu sem þeim sýnist og enn síður ráðist í virkjanaframkvæmdir á tilskilinna leyfa frá ráðuneytinu.
Þar sem ríkið hefur fullt forræði á því hvar megi rannsaka og hvar megi svo virkja í framhaldinu, verður ekki séð, að miklu máli skipti hvort orkufyrirtækið sem fær þessi leyfi til rannsókna og virkjana sé í einkaeigu eða ríkiseigu. Mikil áhætta getur fylgt jarðhitarannsóknum og alls ekki fyrirfram tryggt að þær leiði til vænlegra virkjanakosta og því getur það engan veginn verið keppikeflið, að öll áhætta af slíkum rannsóknum lendi endilega á ríkisfyrirtækjum.
Ríkið getur haft alla þá stjórn á þessum málaflokki og hvar verður rannsakað og hvar yrði virkjað, jafnvel þó öll orkufyrirtæki landsins væru í einkaeigu og meira að segja þó þau væru öll í eigu útlendinga.
Snýst málið ekki bara um hvort hér skuli ríkja alger ríkissósíalismi í atvinnumálum, eða ekki?
Rannsóknarleyfi ekki yfirfæranleg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:50 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.