4.8.2010 | 16:56
Óboðlegur borgarstjóri
Bullið í Jóni Gnarr um heimsókn sína til Finnlands og viðræður við Múnínpabba, sem ráðlagði Íslendingum að ganga í ESB, vegna þess að álfunum liði svo vel eftir inngöngu Finnlands í ESB, er ekki boðlegt og hvað þá að það sé birt á prenti í fjölmiðli, sem stórhætta er á að einhverjir lesendur gætu rekið augun í.
Svona atriði gæti hugsanlega gengið í uppistandi á leikskólum borgarinnar, því hvergi annarsstaðar getur svona grín skilist nema þar, en algerlega óboðlegt að sýna atriðið á sýningum fyrir fullorðið fólk.
Það er orðið pínlegt, að aldrei skuli koma orð af viti frá borgarstjóranum í Reykjavík, hvorki um málefni borgarinnar, stofnana hennar og ekki einu sinni um ferðalög hans erlendis.
Hafi hann ekkert merkilegt fram að færa, á hann ekki að vera að færa neitt fram.
Múmínpabbi hvetur Íslendinga til að gerast aðilar að ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Loksins þegar Múmínpappi tjáir sig ber að leggja við hlustir Axel..Það skeður ekki á hverjum degi eins og þú veist.
hilmar jónsson, 4.8.2010 kl. 17:08
I may not agree with him but you can't deny the fact that the man has style......
CrazyGuy (IP-tala skráð) 4.8.2010 kl. 17:12
Þú ert nú bara að láta eins og Skúli fúli. Býst við því að þú kaust hann ekkil. Hann sagðist ætla að gera borgina skemmtilegri og það hefur hann gert. Allavega fyrir þá sem kusu hann. Hann er nú þegar búin að lífga fullt upp á miðbæin og finn ég mun á að búa þar. Frítt er í sund fyrir börn. Borgin var að semja við stuðning við nýbúa og fleira. Hann er búin að gera fullt, þarft bara að kynna þér það.
Þú getur endalaust bullað um pólitík og í raun sagt 1000 orð án þess að segja neitt, þetta gera margir pólitíkusar. Hann er hins vegar að spara stóru orðin og það sem hann segir meinar hann. Hvorn pólitíkusinn vilt þú hlusta á?
jakob Ómarsson (IP-tala skráð) 4.8.2010 kl. 17:29
Mjög málefnalegt hjá borgarstjóranum. Gönum í ESB.
Árni Björn Guðjónsson, 4.8.2010 kl. 17:52
Þessi borgarstjóranefna er bara algert FÍFL !
Gunnlaugur I., 4.8.2010 kl. 18:08
Má ég þá frekar biðja um fífl sem borgarstjóra en glæpamennina sem hafa arðrænt okkur hin fíflin.
reykVíkingur (IP-tala skráð) 4.8.2010 kl. 18:28
"Þú ert nú bara að láta eins og Skúli fúli." Hvernig lætur hann og hver er hann?
Ég vona að Jakob Ómarsson sé ekki að tala um mig þrátt fyrir nafnið mitt. Allir höfum við Skúlar fengið okkar skerf af þessu uppnefni gegnum tíðina og sjaldan skemmtilegt.
Jón er umdeildur en skemmtilegur
Skúli (IP-tala skráð) 4.8.2010 kl. 18:30
Ekki veit ég hvaða borgarstjórar hafa verið að arðræna reykVíkinginn og það eru hans orð en ekki mín, að núverandi borgarstjóri sé fífl. Þessi reykVíkingur hefur sjálfsagt kosið Besta flokkinn og veit því um hvað hann er að tala, því hann hlýtur að hafa kynnt sér atgerfi frambjóðendanna vel, ekki síst borgarstjóraefnisins.
Axel Jóhann Axelsson, 4.8.2010 kl. 18:50
Það væri kannski rétt, svona áður en að hæstvirtur borgarstjóri lætur gamminn geysa um samskipti sín við teiknimyndasöguhetjur að hann komi þessu máli Þorleifs, varaborgarfulltrúa Vg sem samþykkt var að hrinda af stokkunum, þremur vikum fyrir kosningar.
http://kristinn-karl.blog.is/blog/kristinn-karl/entry/1079740/
Kristinn Karl Brynjarsson, 4.8.2010 kl. 20:15
Þótt Múminpabbinn vilji ganga í Evrópusambandið að mati Jóns Gunnars Kristinssonar, sem kallar sig Gnarr og ku vera stytting á Gunnarsnafninu úr munni móður hans, er allendis óvíst að Lína langsokkur vilji ganga í sambandið og líklega ekki heldur Eiríkur Fjalar. Er þetta "grínframlag" borgarstjórans til alvarlegrar stjórnmálaumræðu?
Gústaf Níelsson, 4.8.2010 kl. 21:29
Rétt Kristinn, það er nauðsynlegt að halda þessari tillögu á lofti og minna rækilega á hana. Auðvitað stendur ekki til að gera neitt í málinu. Samfylkingin mun sjá til þess.
Axel Jóhann Axelsson, 4.8.2010 kl. 21:36
Já eflaust er þetta mál ekki á óskalista Samfylkingar, þó svo að sá sami flokkur hafi talað fyrir því, fyrir kosningar. En Samfylkingin hefur bara 3 borgarfulltrúa af 15. Besti flokkurinn fer varla að standa í vegi fyrir máli sem þessu. Nóg að bera tillöguna upp. Fulltrúar geta þá bara setið hjá, ef þeir vilja ekki samþykkja þetta. Þá verður nóg að 4 séu fylgjandi þessu.
Kristinn Karl Brynjarsson, 4.8.2010 kl. 22:23
Leikari og grínisti er núna borgarstjóri. Sporin hrella. DO kom úr leiksprelli og jólasveinagríni og setti okkur á hausinn.
Sulli (IP-tala skráð) 5.8.2010 kl. 02:17
Ég las það einu sinni að þegar manneskjan gengur í gegnum vissar tegundir af lífsreynslu þá á manneskjan það til að búa sér til sinn eigin heim sem hún flýr í... Múmíálfaheimur var búin til fyrir börn en búin til... svo hann er ímynd en ekki staðreynd og það er munur á þessum 2 heimum...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 5.8.2010 kl. 07:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.