15.6.2010 | 10:54
Vonandi er Hanna Birna ekki að skjóta sig í fótinn
Ef frétt Vísis er rétt, um að Hanna Birna hafi samþykkt að taka að sér að verða forseti borgarstjórnar fyrir meirihluta brandarakallanna í Besta flokknum og hina algerlega ófyndnu Samfylkingu, verður að telja að hún sé að taka mikla pólitíska áhættu.
Góð samvinna milli allra borgarfulltrúa er allra góðra gjalda verð, en staðreyndin er sú, að Besti flokkurinn og Samfylkingin mynduðu með sér meirihlutasamstarf, með málefnasamningi og embættaskiptum, sem Sjálfstæðisflokki og VG var haldið utan við.
Verði þetta niðurstaðan verður að gera ráð fyrir að henni fylgi samkomulag um formennsku í einhverjum af þungaviktarnefndum borgarstjórnar, því embætti forseta borgarstjórnar er fyrst og fremst virðingarstaða, án mikilla áhrifa eða valda. Forseti borgarstjórnar er annast þó undirbúning borgarstjórnarfunda og stýrir þeim, ásamt því að vera fulltrúi borgarstjórnar við ýmis opinber tækifæri.
Hér hafa oft verið settar fram miklar efasemdir um þennan nýja meirihluta í borgarstjórn og sú skoðun látin í ljós, að Hanna Birna ætti ekki að taka þessu boði um forsetastól borgarstjórnar, og alls ekki nema raunveruleg áhrif á málefnasamninginn og framkvæmd hans fylgi.
Í dag og ekki síður á næstu mánuðum kemur í ljós, hvort Hanna Birna og Sjálfstæðismenn í borgarstjórn séu að skjóta sig í fótinn með þessari ákvörðun.
Vísir: Hanna Birna þiggur embættið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1146434
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.