Kostnađarsamt ađgerđarleysi ríkisstjórnarinnar

Á síđasta ári voru greiddir um 20 milljarđar króna í atvinnuleysisbćtur og fyrstu fimm mánuđi ţessa árs hafa atvinnuleysisbćtur numiđ 12 milljörđum króna.  Á öllu ţessu ári stefnir ţví í ađ bćturnar verđi um 25 - 26 milljarđar og ekkert útlit ađ ţćr verđi minni á árunum 2011 og 2012 a.m.k.

Međ ţessu áframhaldi er útlit fyrir ađ atvinnuleysisbćtur muni verđa hátt í 100 milljarđar króna, áđur en atvinnuleysiđ fer ađ minnka ađ ráđi, samkvćmt spám, á árinu 2015.  Ţađ alvarlega viđ ţetta er, ađ ríkisstjórnin gerir minna en ekkert til ađ reyna ađ koma atvinnulífinu í gang aftur, heldur berst hún ţvert á móti gegn öllum ţeim atvinnutćkifćrum, sem hugsanlegt vćri ađ koma í gang og myndu skapa fjölda starfa fljótt, t.d. orku- og stjóriđjuframkvćmdir.

Ríkisstjórnin er nánast óstarhćf vegna sundrungar, bćđi innan flokkanna sem mynda stjórnina og ekki síđur á milli ţeirra og hennar helsta stórvirki á yfirstandandi ţingi, er ađ hafa komiđ lögum í gegnum ţingiđ, sem bannađi Geira á Goldfinger ađ sýna bera stelpurassa á búllunni sinni.

Framundan er erfiđ fjárlagagerđ og ekkert sem bendir til ţess ađ stjórnarflokkarnir geti komiđ sér saman um ţćr niđurskurđarađgerđir, sem nauđsynlegt er ađ gripiđ verđi til.  Miklu líklegra er ađ ţeir geti komiđ sér saman um ađ bćta í skattahćkkanabrjálćđiđ, en varla munu skattgreiđendur láta bjóđa sér meira af slíku, mótmćlalaust.

Besta sparnađarráđiđ vćri ađ ríkisstjórnin segđi af sér og hleypti ţeim ađ stjórnartaumunum, sem hafa vilja og getu til ađ stjórna landinu.


mbl.is 12 milljarđar í atvinnuleysisbćtur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki komin tími til ađ koma ţessum verkamönnum sem komu hér í uppsveiblunni (Pólverjunum og fl) til síns heima frekar en láta ţá vera hér á bótum og misnota hjálparstofnanir sem ţeir misnot eins og ţer get ligum svikum. Ég kalla ţá rigsugurnar vegna ţess ađ ţeir nota hvert tćkifćri til ađ fá meir en allir ađrir

MH

MH (IP-tala skráđ) 13.6.2010 kl. 23:48

2 identicon

Er ekki kominn tími til ađ Íslendingar gleypi ţessu stolti sínu og fari ađ vinna, ţađ er fullt af atvinnu í bođi, getur labbađ út í nćstum hvađa verslun sem er og fengiđ vinnu, fullt af sumarstörfum í bođi. Samt hengur fólk á bótum ţví ţeim finnst starfiđ ekki henta eđa er ekki nógu gott fyrir ţađ. Alveg óţolandi ađ fólk geti setiđ á rassgatinu og gert ekki neitt í 3 ár og hirt bćtur. Lágmark ađ láta fólk reita arfa eđa eitthvađ 4 tíma á dag fyrir ţađ ađ fá bćtur. Kannski ekki reita arfa en ţađ er fullt af samfélagsţjónustu sem er hćgt ađ láta fólk gera gegn ţví ađ fá bćtur. Ţá kannski hćtta sumir ţessum aumingjaskap og fá sér vinnu!. 

Taka ţađ fram ađ mér finnst ekkert ađ ţví ađ fara á bćtur til styttri tíma, á međan ţú leitar ţér ađ vinnu eđa annađ eins, en hanga árunum saman og gera ekki neitt ţrátt fyrir ađ ţér sé bođiđ vinnur er aumingjaskapur.

Tryggvi (IP-tala skráđ) 14.6.2010 kl. 01:25

3 identicon

ég er búinn ađ vera atvinnulaus í nokkra mánuđu og búinn ađ sćkja um á óteljandi stöđum enn gallinn er sá ađ 100-150 ađrir sćkja um svo ég er ekki sammála ţví ađ ţađ sé ekkert mál ađ fá vinnu.Enn međ svona ríkistjórn eru meiri líkur á ađ ţađ fari ađ rigna gulli enn ađ nokkuđ fari ađ lagast í atvinnumálunnum(Nema ađ ţú fáir tímabunda stöđu í ráđaneyti)

Sigurbjörn Kjartansson (IP-tala skráđ) 14.6.2010 kl. 08:15

4 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ţađ eru miklir sleggjudómar ađ segja ađ fólk sé á atvinnuleysisskrá af ţví ađ ţađ vilji ekki vinna.  Auđvitađ vilja langflestir sem á atvinnuleysisskrá eru vinna, en atvinnuástandiđ er ţannig ađ litla sem enga vinnu er ađ fá.  Útlendingarnir eru mikill minnihluti atvinnulausra og ţeir eiga sama rétt og ađrir, enda hefur veriđ greitt tryggingagjald af ţeirra vinnu á međan ţeir höfđu vinnu hérlendis.  Ţađ segir sig sjálft, ţví annars hefđu ţeir ekki rétt til atvinnuleysisbóta.

Greinilegt er af svari Tryggva hér ađ ofan, ađ hann er í vinnu og skal honum óskađ ţess, ađ halda henni sem lengst og ţurfa ekki ađ reyna atvinnuleysisböliđ á sjálfum sér.

Axel Jóhann Axelsson, 14.6.2010 kl. 08:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband