3.6.2010 | 14:49
Listamenn afneita Ólafi Ragnari
Allt frá stofnun Grímuverðlaunanna og fram að bankahruni þáðu skipuleggjendur athafnarinnar ríflega styrki frá banka- og útrásarfroðufyrirtæknum og fram til þessa hefur liðstjóri klappstýra froðubarónanna verið "verndari" verðlaunanna og afhent heiðursverðlaun Grímunnar hverju sinni.
Nú eru allir styrkir á bak og burt með hruni froðufyrirtækjanna og þeirra froðusnakkara sem áttu þau og ráku og þá um leið neita listamennirnir að viðurkenna klappstýrufyrirliðann Ólaf Ragnar Grímsson, forseta, sem "verndara" verðlaunanna lengur og fær hann því ekki að afhenda heiðursverðlaunin og reyndar fær hann alls ekki einu sinni aðgang að samkomunni.
Til að láta minna bera á útskúfun forsetans frá verðlaunahátíðinni, er þess getið að engir opinberir aðilar muni koma þar að, en listamennirnir muni afhenda hverjir öðrum verðlaunagripina, án sérstakarar viðhafnar. Þannig á að reyna að gera minna úr niðurlægingu Ólafs Ragnars út á við, en auðvitað sjá allir til hvers hrútarnir eru skornir.
Sviðslistamönnum er óskað góðrar skemmtunar á árshátið sinni, sem að þessu sinni verður styrkja- og forsetalaus, sem vafalaust mun ekkert draga úr ánægju listamannanna með sjálfa sig.
Engir ráðamenn í hlutverki á Grímunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Allt orkar tvímælis þá gert er. Jón Atli Jónasson frábað sér tilnefningu til Grímuverðlauna vegna þess að forseti átti að afhenda þau. Illugi Jökulsson og fjölskylda stóð ekki upp í Þjóðleikhúsi þegar forseti gekk í salinn forðum. Báða þessa menn virði ég mikils sem listamenn. Eigum við að taka þá okkur til fyrirmyndar? Á fólk að skila orðum, hætta að sækja um þær o.s.frv.? Um hvað snýst þetta?
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 3.6.2010 kl. 19:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.