20.5.2010 | 11:32
Hvort segir satt um evruna?
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, ætlar að beita sér fyrir hertu eftirliti með fjármálamörkuðum, því víðar en hérlendis hafa banka- og fjármálafyrirtæki valdið miklu tjóni með framferði sínu undanfarin ár, þó ekki sé útlit fyrir að þar hafi verið stunduð skipulögð glæpastarfsemi eins og allt bendir til að hafi verið raunin hér á landi. Einnig skorar hún á önnur ríki að styðja sérstaka skattlagningu á fjármálamarkaði heimsins, til þess að forða ríkissjóðum frá því að þurfa að taka á sig töp þessara fyrirtækja í framtíðinni.
Annað atriði og stórmerkilegt kom fram í ræðu sem Merkel hélt á þýska þinginu í gær þegar hún varði þá ákvörðun sína að taka þátt í aðstoð ESB við Grikkland, en hún sagði að evran væri í hættu og ESB stæði frammi fyrir mestu eldraun sinni í áratugi. Efnahagsráðherra Frakklands, Christine Lagarde, sagði hins vegar í útvarpsviðtali: Evran er sterkur og trúverðugur gjaldmiðill. Ég tel alls ekki að evran sé í hættu.
Hvort skyldi nú vera meira að marka það sem kanslari Þýskalands segir um evruna og ESB, eða efnahagsráðherra Frakklands, en Þýskaland er ótvírætt forysturíki sambandsins og ber aðalábyrgðina og þungann af kostnaðinum vegna evrunnar?
Svarið við þeirri spurningu liggur alveg í augum uppi.
Vill skatt á fjármálamarkaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ljúga ekki allir ?
Ásdís Sigurðardóttir, 20.5.2010 kl. 12:00
Ef allir ljúga hlýtur evran að vera að minnsta kosti hálfslöpp, svona að meðaltali.
Axel Jóhann Axelsson, 20.5.2010 kl. 13:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.