7.5.2010 | 19:57
Vilja breyta Héraðsdómi í sirkus
Níu manns hafa verið ákærð fyrir húsbrot í Alþingi og að slasa þar starfsfólk með ofbeldi og skrílslátum og er réttað í málunum fyrir Héraðsdómi um þessar mundir. Eins og við var að búast mætir fjöldi stuðningsmanna ofbeldismannanna í réttarsal og lét ekki að stjórn starfsmanna réttarins og þurfti því að kalla lögregluna til aðstoðar við að koma skikki á mannskapinn. Eins og þessu liði þykir sæmandi kom til slagsmála við lögregluna og flugeldar sprengdir í dómshúsinu.
Þingmenn Hreyfingarinnar, sem oft koma á óvart með einkennilegum málflutningi, hafa nú lagt til að Héraðsdómi verði breytt í einhverskonar sirkus og bjóðast til að útvega sirkustjald eða sambærilegt mannvirki til að halda réttarhöldin í, svo nægt húsrými verði fyrir alla þá ólátabelgi, sem áhuga hafa á að láta til sín taka á meðan málin verða flutt.
Það er furðulegt að fylgjast með því, að þingmenn á löggjafarsamkundu þjóðarinnar skuli vilja breyta dómþingi í fjölleikahús.
Vilja þinghald í stærra rými | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1146434
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er kannski krafa að réttað verði í Laugardalshöll og réttarhöldin sýnd á stóru breiðtjaldi á Laugardalsvelli.
Kristinn Karl Brynjarsson, 7.5.2010 kl. 20:53
Sennilega dugar ekki minna hús en það, sérstaklega ef þingmenn Hreyfingarinnar ætla sjálfir að leika trúðana.
Axel Jóhann Axelsson, 7.5.2010 kl. 21:40
það er mjög sérkennilegt að geta ekki farið lögum í dómsal á sama tíma á dæma eftir öðrum lögum.
Jón Eyjólfsson (IP-tala skráð) 7.5.2010 kl. 22:16
Það sem hefur vantað í íslenskt þjóðfélag er agi, og hann fáum við ekki með stjórnleysingum eins og henni Birgittu og hennar kónum.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 7.5.2010 kl. 22:22
Svo er það spurning hvort að Samfylkingin verði ekki búin að ganga það kyrfilega frá Láru V., að hún treysti sér ekki til að sækja málið, fyrir hönd Alþingis.
Kristinn Karl Brynjarsson, 7.5.2010 kl. 23:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.