22.4.2010 | 00:55
Bakkabrćđur
Bakkabrćđur voru skemmtilegir karlar, sem t.d. reyndu ađ bera sólina inn í bćinn sinn í húfunum sínum og losuđu sig viđ heimilisköttinn, ţegar ţeim var sagt ađ kötturinn ćti allt og ţá reiknuđu ţeir međ ađ hann myndi éta ţá brćđur líka, eins og annađ.
Einn slíkur Bakkabróđir er nú forseti Bólivíu, en hann heldur ađ karlmenn, sem borđa hormónabćtta kjúklínga eigi á hćttu ađ stórskađa karlmennskuna og ef ţeir gćđa sér á evrópskum mat, geti ţeir orđiđ sköllóttir. Annar fjarskyldur ćttingi ţeirra brćđra er forseti í Venuzuela, enda góđur vinur frćnda síns í Bólivíu.
Bakkabrćđurnir af norđulandi voru ţó miklu skemmtilegri en ţessir fjarskyldu ćttingjar ţeirra og mun gáfulegri.
![]() |
Karlmennskan í hćttu? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:58 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
http://twospiritsone.blogspot.com/2010/04/is-evo-morales-homophobic-his-remarks.html
Hann var bara ađ segja ţađ sem satt er ađ karlar em innbyrtu mikinn hvenhormóm yrđu kvenlegri, alveg eins og konur sem innbyrtu karlhormón yrđu líkari körlum, hann minntist ekkert á samkynhneigđa, ţetta er ţví alveg tekiđ úr samhengi. Hann minntist líka á ađ coca cola vćri ţađ stert ađ ţađ vćri hćgt ađ ţrífa klósett međ ţví. Hann var í rauninni ađ rćđa ţá óhollu siđi sem vesturlönd hafa tamiđ sér sem eru bćđi slćmir fyrir umhverfiđ og okkur sjálf. Ein birtingarmynd ţessara siđa er offita. Önnur er Chernobyl.
Níels Sigurđsson (IP-tala skráđ) 22.4.2010 kl. 02:22
Ég er alveg sammála, ţađ má alveg hafa gaman af ţessum Bakkabrćđrum, sem komist hafa til ćđstu metorđa í sínum heimalöndum. Ţetta er langt í frá ţađ fyndnasta sem frá ţeim félögum hefur komiđ.
Axel Jóhann Axelsson, 22.4.2010 kl. 08:06
Ţótt Morales hafi kannski komiđ óheppilega ađ orđi, ţá er ţó nokkur sannleikur í ţví sem hann segir. Vaxtarhormónar sem dćlt er í búfénađ, allt frá kjúklingum til nautgripa, er allt annađ en hollt. Fyrir utan allt penicillíniđ sem er sprautađ í kjúklinga og svín til ađ ţau drepast ekki úr sýkingu. Og ţađ er vitađ, ađ skalli orsakast ađallega af testesteron, sem er skýringin á hvers vegna karlmenn verđa sköllóttir en konur ekki.
Ţađ er vitađ mál, ađ evrópskum bćndum, fóđurframleiđendum og matvćlaframleiđendum er andskotans sama um heilbrigđi neytenda, ţangađ til glćpurinn kemst upp, ţá ţykjast ţeir ekkert hafa vitađ. Ég mundi treysta Morales og Chavez betur til ađ tryggja matvćlagćđi en evrópskum eđa bandarískum ráđamönnum.
Fyri utan ţađ ađ Morales er bezti forsetinn, sem Bólivía hefur haft og fyrsti forseti álfunnar sem hefur gefiđ frumbyggjum einhver raunveruleg réttindi. Hinn rangkjörni forseti México, Felipe Calderón, mćtti vel taka Morales sér til fyrirmyndar.
Vendetta, 22.4.2010 kl. 12:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.