21.4.2010 | 08:40
Al Capone, Jón Ásgeir, Hannes Smárason og ađrir álíka
Samkvćmt heimildum Viđskiptablađsins stendur fyrir dyrum ađ skattrannsóknarstjóri kyrrsetji hundruđ milljóna króna virđi af "eignum" Jóns Ásgeirs í Bónusi og Hannesar Smárasonar glćpafélaga hans til margra ára. Á međal ţess sem veriđ er ađ rannsaka er rekstrarkosnađur upp á 5,2 milljarđa króna á árinu 2007, sem skráđur var á FL-group, ef grunur leikur á ađ hafi í raun veriđ ađ stórum hluta eyđslufé ţeirra félanna sjálfra, ţar á međal ţoturekstur og annar persónulegur lúxus.
Húsleit fór fram hjá FL-Group (sem nú heitir Stođir) í nóvember áriđ 2008, sem sýnir hve flóknar og tímafrekar svona rannsóknir eru, en til samanburđar má geta ţess ađ embćtti Sérstaks saksóknara tók til starfa 1. febrúar 2009, ţannig ađ ţađ hefur ađeins starfađ í rúmt ár, en er nú ađ drukkna í málum, sem ţar eru nú ţegar til rannsóknar. Miđađ viđ fyrri reynslu munu ţví líđa mörg ár ţangađ til niđurstađna er ađ vćnta úr stćrstu málunum, sem ţar eru til rannsóknar.
Ţví hefur nokkrum sinnum veriđ slengt fram á ţessu bloggi, ađ líklega fćri fyrir helstu banka- og útrásarglćpamönnunum eins og Al Capone forđum, en yfirvöldum tókst aldrei ađ sanna á hann ţátttöku í glćpaverkum, ţrátt fyrir ađ allir vissu ađ hann vćri stjórnandi ţeirra, heldur fór svo ađ ţađ voru skattsvik, sem komu honum bak viđ lás og slá, ţar sem hann lést síđar af sárasótt.
Vonandi verđa ţessar ađgerđir skattrannsóknarstjóra ađeins fyrstu raunverulegu ađgerđirnar gegn ţeim glćpamönnum sem rćndu öllu steini léttara út úr ţjóđfélaginu á síđustu árum og skildu ţađ eftir í rjúkandi rúst.
Eignir Jóns Ásgeir og Hannesar kyrrsettar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ć - ć...
Birgir Viđar Halldórsson, 21.4.2010 kl. 08:49
Loksins loksins.
Ragnar Gunnlaugsson, 21.4.2010 kl. 09:45
Hvernig vćri nú ađ vera ekki ađ tilkynna um svona ađgerđir fyrr en ţćr eru frágengnar?
Ţorgeir Ragnarsson (IP-tala skráđ) 21.4.2010 kl. 10:11
Ţorgeir, ţađ er alveg rétt, ađ ţessar fyrirframtilkynningar um kyrrsetningu eigna eru dálítiđ einkennilegar. Skattrannsóknarstjóri hefur tilkynnt ađ fjöldi kyrrsetninga muni fara fram á nćstu vikum og mánuđum, fyrst til ađ byrja međ hjá fólki sem liggur undir grun um ađ hafa stungiđ 50 milljónum, eđa meira, undan skatti og síđar vegna upphćđa allt ađ 5 milljónum.
Hver halda menn ađ viđbrögđ ţeirra, sem vita upp á sig skattsvik verđi viđ svona tilkynningum? Auđvitađ munu ţeir reyna allar leiđir til ađ koma eignum undan, sérstaklega munu allir peningar hverfa af bankareikningum, en ţá er hćgt ađ geyma hvar sem er, t.d. bara undir koddanum, ef ekki vill betur til.
Axel Jóhann Axelsson, 21.4.2010 kl. 10:45
Ásdís Sigurđardóttir, 21.4.2010 kl. 12:20
Ţađ er búiđ ađ tala um ađ kyrrsetja eignir ţessara manna mánuđum saman, en ţá hefur ekkert gerst. Ţegar ţađ er bođađ ađ nú allt í einu eigi ađ taka til höndunum í ţessu efni ţá er ekkert óeđlilegt viđ ţađ ađ tortryggni gćti.
Íslenska réttarkerfiđ hefur ekki gefiđ tilefni til bjartsýni ţar sem um ţađ er ađ rćđa ađ taka á svona fólki. Ţađ hefur sýnt sig ađ ţađ er skapađ til ađ taka á vesalingum og fólki sem vegna mistaka og ţekkingarleysis gefur rangt fram tekjur eđa eignir.
Alvöru menn í ţessu efni hafa alltaf sloppiđ billega. Ţess veggana er full ástćđa til ađ vekja athygli á orđum stjórnvalda, ţví ţeim ber öđrum fremur ađ standa viđ orđ sín. ţakka ţér fyrir Axel Jóhann.
Hrólfur Ţ Hraundal, 21.4.2010 kl. 13:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.