18.4.2010 | 17:50
Móðursýki eða móðusýki
Norskur flugmaður, sem hefur flogið fyrir SAS í 35 ár segir að flugbannið vegna eldgossins í Eyjafjallajökli sé meðsta móðursýki aldarinnar og telur að það sé einungis reykur frá eldfjallinu, sem berst suður um Evrópu og flugbannið sé því á algerum misskilningi byggt. Þó hafa fregnir borist af því að tvær finnskar herþotur hafi lent i "reyknum" með þeim afleiðingum, að hreyflar þeirra eyðilögðust.
Búast mátti við því, að eftir því sem gosið stæði lengur og tjón af þess völdum á ferða- og flugiðnaðinn yrði meira, þá færu svona raddir að heyrast og slakað yrði á öryggiskröfum og einmitt notaðar þær röksemdir að hættan af öskufallinu væri ofmetin. Ef slakað verður á ýtrustu varúðarkröfum og það myndi leiða til þess að ein einasta farþegaþota myndi farast, þá yrði það dýrkeypt tilraun til að kanna áhrif "reyksins" á farþegaflugvélar.
Frekar en að slaka á örygginu, ættu flugfélög og ferðaþjónustuaðilar að nota þetta tækifæri til að gera áætlanir um viðbrögð við "alvöru" eldgosi, svo sem Kötlugos, að ekki sé minnst á Lakagíga, sem ollu móðuharðindunum hérlendis og höfðu áhrif á loftslag alls heimsins í langan tíma.
Sú varúð sem nú er sýnd í þessu efni getur hvorki fallið undir að kallsat móðursýki né móðusýki.
Til þess eru mannsífin allt of dýrmæt að enga óþarfa áhættu má taka svo þeim verði stefnt í tvísínu.
Segir flugbannið vera móðursýki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér.
Ásdís Sigurðardóttir, 18.4.2010 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.