13.4.2010 | 10:37
Landsdómur verður varla kallaður saman
Samkvæmt lögum um ráðherraábyrgð, sjá hérna skal stefna ráðherrum fyrir Landsdóm hafi ráðherra brotið gegn þeim og þá aðallega vegna þrenns konar brota á lögunum, en þau eru:
- Ef hann brýtur gegn stjórnskipunarlögum landsins (stjórnarskránni)
- Ef hann brýtur gegn öðrum lögum
- Ef hann misbeitir stórlega valdi sínu eða framkvæmir nokkuð eða veldur því að framkvæmt sé nokkuð sem stofnar heill ríkisins í fyrirsjáanlega hættu.
Í tilefni af rannsóknarskýrslunni hlýtur helst að koma til álita þriðji liðurinn hér að ofan, en þar er fjallað um atriði þar sem ráherra "stofnar heill ríkisins í fyrirsjáanlega hættu", en það hlýtur að vera meira en lítið vafamál, að hægt verði að heimfæra aðgerðir og aðgerðaleysi ráðherranna vegna þeirra atriða, sem skýrsluhöfundar telja þá hafa brugðist, geti flokkast undir að "stofna heill ríkisins í hættu".
Lögin eru frá 1963 og á þeim tíma hefur örugglega enginn verið að hugsa um bankahrun, heldur er miklu líklegra að verið sé að vitna til hreinna landráða í þágu annarra ríkja. Landsdómur hefur aldrei verið kallaður saman frá stofnun hans árið 1904 og hafa þó oft komið upp efnahagskreppur, sem hafa verið meira á ábyrgð stjórnvalda en sú, sem nú er við að glíma.
Niðurstöðu nefndarinnar verður beðið með óþreyju, en dómstóll götunnar verður örugglega fljótari að kveða upp úr um málið, án þess að taka tillit til varna eða málsbóta.
Landsdómur kallaður saman? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Málið verður fellt niður. Enginn verður sakfelldur.
Bjarni (IP-tala skráð) 13.4.2010 kl. 10:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.