9.4.2010 | 08:37
Ćrumeiđingar í garđ Jóns Ásgeirs í Bónus
Jón Ásgeir í Bónus hefur ákveđiđ ađ stefna skilanefnd Glitnis fyrir dómstóla og krefjast hárra skađabóta vegna ćrumeiđinga í sinn garđ, međ ţví ađ skilanefndin stefndi honum fyrir dómstóla til greiđslu skađabóta fyrir ađ hafa fé af bankanum međ ólöglegum fjármálgjörningum í samstafi viđ Pálma í Iceland Express og skósveina ţeirra tveggja innan bankans.
Í hnotskurn sýna ţessi viđbrögđ Jóns í Bónus hversu veruleikafirrtur mađurinn er og gjörsamlega siđblindur á eigin athafnir, en allt sem spyrst út um viđskipti mannsins virđast vera á sömu bókina lćrđ og sýna ótrúleg vinnubrögđ viđ lántökur og undandrátt eigna í eigin ţágu, enda er líklega ekki eitt einasta af ţeim fyrirtćkjum, sem hann hefur komiđ nálćgt í eđlilegum rekstri í dag og reyndar flest gjaldţrota og hafa skiliđ lánadrottna eftir međ hundruđ milljarđa króna tap. Sjálfur gumar hann af ţví, ađ hafa haft vit á ađ flćkja sjálfan sig hvergi í persónulegar ábyrgđir og ţví ţurfi ţjóđin ekki ađ hafa áhyggjur af honum, enda sé hann ánćgđur ef hann eigi fyrir diet Coke.
Sömu sögu er ađ segja af Pálma í Iceland Express, en ţví félagi tókst honum ađ koma út úr Fons, áđur en ţađ félag var lýst gjaldţrota, međ tuga- eđa hundrađa milljarđa króna tap lánadrottna. Ásamt Bjöggum, S-hópnum o.fl. hafa ţessir félagar eyđilagt orđspor landsins erlendis og lánstraust ţess á erlendum lánamörkuđum, enda varla von ađ erlendir lánadrottnar verđi áfjáđir í ađ lána nokkrum ađila hérlendis í nánustu framtíđ, ekki einu sinni opinberum fyrirtćkjum eđa ríkissjóđi.
Er svo nema von ađ Jóni í Bónus sárni svona ósanngjörn umrćđa í hans garđ, enda ađ eigin sögn einn mesti velgjörđarmađur ţjóđarinnar.
Glitnismál ekki hjá saksóknara | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ofsóknir Davíđs Oddsonar gegn Jóni Ásgeiri er landsmönnu kunnnar. Kannski voru ţetta ekki ofsóknir, kannski hafđi DO rétt fyrir sér. Reyndar flutti hann ekki hiđ margfrćga Bónusmál gegn ţeim, betur ef svo hefđi veriđ.
Hvađ var ţađ sem skeđi í ţví máli? Sakborningar náđu í krafti óhefts ađgangs ađ fjármunum ađ láta lögfrćđingaher sinn vísa flestum ákćrum frá. Ţađ var ekki dćmt nema í örfáum lítilsvirtum ákćrum. Ţarna átti saksóknari í höggi viđ siđlausan og algerlega samviskulausan her, í umhverfi sem ekki hafđi áđur ţekkst í Íslenskri dómssögu.
Ekki má gleyma ţćtti fjölmiđla, ţeir stóđu flestir ađ baki JÁ og ţreyttust aldrei á ađ flytja hanns mál.
Samfylkingin undir stjórn Ingibjargar Sólrúnar var einnig traustur bakhjarl.
Ţađ hefđi kannski betur fariđ ef náđst hefđi ađ leggja ţetta mál undir dóm. Vćntanlega hefđu JÁ og félagar veriđ dćmdir til saka. Ţađ er kannski ekki ađalmáliđ, máliđ er ađ ţá hefđu útrásarguttarnir ekki fengiđ ţau skilabođ ađ Íslenskt dómkerfi vćri falt.
Gunnar Heiđarsson, 9.4.2010 kl. 09:04
Ţađ er alveg rétt, ađ Bónusmáliđ fyrsta varđ til ţess, ađ banka- og útrásarglćponarnir töldu sig hafa algerlega frítt spil til allra sinna vafasömu athafna. Ţeim tókst ađ lama algerlega dóms- og eftirlitskerfiđ og allur herkostnađurinn var tekinn ađ láni úr bankakerfinu og aldrei endurgreiddur, frekar en önnur lán, sem ţessir garpar tóku.
Almenningur dansađi međ í herferđinni gegn Davíđ og ástinni sem byggđ var upp á Jóni og Jóhannesi í Bónus og nú skammast menn sín svo fyrir stuđninginn ađ ţeir láta lítiđ í sér heyra, ţegar sannleikurinn um ţessa menn kemur ć betur í ljós.
Ţađ eina sem kom á óvart í viđbrögđum Jóns í Bónus viđ stefnu skilanefndarinnar, var ađ hann skyldi ekki segja ađ hún vćri runnin undan rótum Davíđs Oddssonar, enda vćri hann "veikur" og ţví ekkert ađ marka ţađ sem hann segđi og gerđi.
Axel Jóhann Axelsson, 9.4.2010 kl. 09:25
Strákar mínir.
Umrćđur um ţessa drengi og leikaraskap ţeirra eru aumt yfirklór og ađeins til ţess ađ dreyfa athyglinni frá kjarna málsins.
Er von nema ađ fólk hér sé ađ tala um ađ stokka hér upp. Ţađ verđur ađ gera. Hér ţarf ađ koma upp Stjórnlagaţingi.
http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=52177
Hvernig í ósköpunum ćtlar ţú ađ byggja nýtt hús á fúnum grunni. Ţađ er ekki hćgt.
Hákon Jóhannesson (IP-tala skráđ) 9.4.2010 kl. 09:33
Hákon, hver ćtlar ađ byggja hús á grunni ţessara fjárglćframanna? Hverju breytir stjórnlagaţing um ţessi glćpamál?
Axel Jóhann Axelsson, 9.4.2010 kl. 09:38
Sćll Axel.
Ég sé ađ ţú misskilur ţađ sem ég er ađ segja ađ einhverju leiti.
Ţađ ţarf ađ endurbyggja Ísland á nýjum grunni og ég er ađ vísa á nauđsyn ţess ađ hér verđi nú ţegar komiđ á stjórnlagaţingi.
Ţađ er krafa mín sem borgara hér, skattgreiđanda og ábyrgum ţjóđfélagsţegni ađ ţađ verđi gert.
Hákon Jóhannesson (IP-tala skráđ) 9.4.2010 kl. 11:36
Stjórnlagaţing myndi ekki gera annađ en ađ endurskođa stjórnarskrána, sem er grunnurinn undir rétti og skyldum ţjóđfélagsţegnanna. Í helstu grundvallaratriđum er stjórnarskráin ágćt, enda hef ég ekki séđ svo mikla umrćđu um ađ hún hafi veriđ brotin, eđa sniđgengin, í ađdraganda bankahrunsins.
Axel Jóhann Axelsson, 9.4.2010 kl. 11:45
Stjórnlagaţing er ágćtt tilsíns brúks, Hákon, en ţađ kemur hruni bankanna ekkert viđ.
Gunnar Heiđarsson, 9.4.2010 kl. 12:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.