28.3.2010 | 20:37
Foræstisráðherra sem ræður ekki við sjálfa sig og hvað þá aðra
Það er alþekk að Jóhanna Sigurðardóttir kemst ótrúlega oft klaufalega að orði á opinberum vettvangi, enda forðast hún fjölmiðla eins og heitan eldinn, því samherjar hennar vita sem er, að því sjaldnar sem hún kermur fram opinberlega, því minni hætta á að hún verði sjálfri sér til skammar.
Hlutverk forsætisráðherra á einna helst að vera það, að halda ríkistjórn ólíkra flokka saman og vera sáttasemjari mismunandi sjónarmiða stjórnarflokkanna og ráðherranna og leiða fram sameiginlega niðurstöðu og a.m.k. láta líta svo út, að innan stjórnarinnar sé samheldni og samstaða um þau verkefni, sem á þjóðfélaginu brenna hverju sinni.
Þetta hefur Jöhönnu algerlega mistekist og mörg ummæli hennar frekar orðið til að kynda undir óánægju milli manna og flokka og nú síðast hefur hún tryllt Vinstri græna með þeim ummælum sínum að það sé eins og að smala köttum, að reyna að halda stjórnarsamstarfinu saman. Þessi skoðun forsætisráherrans á samstarfsfélögum sínum hafa orðið til þess að Jón Bjarnason krefst þess, að þessi neyðarlega samlíking verði tekin til sérstakrar umræðu á þingflokksfundi VG á morgun.
Hvort þingmenn VG koma malandi, breimandi eða hvæsandi af þeim fundi verður fróðlegt að sjá og heyra, en ekki verður þetta að minnsta kosti til að róa æsinginn í kattahópnum.
Stjórnarandstaða er alveg óþörf, þegar ríkisstjórn er eins sundurlaus og ósamstíga og þessi, sem nú situr illi heilli að völdum í landinu.
VG ræðir ummæli forsætisráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En hvar er Össur þessa daganna ætli hann ætli í formanninn það hefur ekki heyrst stuna eða hósti frá honum. Kannski fluttur til Brussel ?
Jón Aðalsteinn Jónsson, 28.3.2010 kl. 20:48
Er nema von að órói hafi verið í ríkisstjórninni þegar svona taktlega er tekið á hlutunum. Jóhanna og Steingrímur þurfa enga stjórnarandstöðu til að hleypa öllu í bál og band það sjá þau um sjálf.
Rafn Gíslason, 28.3.2010 kl. 20:56
Össur er sennilega að semja nýtt grínprógramm, en það er meistararuglarinn Árni Páll, sem lætur sig dreyma um formannsstólinn.
Axel Jóhann Axelsson, 28.3.2010 kl. 21:02
Össur er einhverstaðar á leyniviðræðum við Bjarna Ben og Sigmund, ætlar sér að mynda nýja ríkisstjórn þegar Jóhanna og Steingrímur hafa eyðilagt þessa ríkisstjórn eins og þau eru langt komin með að gera. Það þarf mikið til að Össur geti haldið kjafti svo eitthvað býr að baki þögninni hjá honum?
HH (IP-tala skráð) 28.3.2010 kl. 23:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.