Minni launamunur hérlendis en í "velferđarríkjum" ESB

Áćtlađ er ađ 10% ţjóđarinnar, eđa um 31 ţúsund manns,  lifi af tekjum sem teljast undir "tekjumörkum", en ţau voru 160 ţúsund krónur á mánuđi á árinu 2009 fyrir einstakling.  Telst ţetta vera mjög lágt hlutfall í samanburđi viđ önnur lönd, ekki síst ESB lönd, en ţar er hlutfalliđ yfirleitt á bilinu 10-20%.

Ţessu hlutfalli verđur varla náđ mikiđ neđar á međan einhver launamunur er á milli manna í landinu, ţví útreikningurinn er ţannig ađ ţeir sem eru međ minna en međaltekjur, teljast alltaf vera undir "tekjumörkum" og ţví verđur sá hluti landsmanna, sem lćgst hafa launin, alltaf undir "tekjumörkum".

Útreikningarnir sýna ţó, ađ launamunur er miklu minni hér á landi en í nágrannalöndunum og verđur ţađ ađ teljast nokkuđ gott, ţví sum ţeirra státa sig af ţví ađ vera mikil jafnréttis- og velferđarríki.

Ţetta sýnir líka svart á hvítu, ađ engin sérstök ástćđa er til ađ keppa ađ ţví ađ komast í ESB klúbbinn, ţar sem atvinnuleysi og "tekjumörk" eru viđvarandi meiri en hvort tveggja er hér á landi í einni mestu kreppu sem yfir ţjóđina hefur komiđ.

 


mbl.is Tíu prósent undir tekjumörkum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

ESB er ekki velferđarklúbbur.

ESB apparatiđ er hin ólýđrćđislega og kćfandi hönd skrifrćđis og spillingar, jú og sýndarmennsku líka. 

Sjáđu hvađ og hvernig ţeir ćtla ađ afgreiđa Grikki. Tóm sýndarmennska og svona naglasúpa sem ţeir ćtla ađ gefa ţeim.

NEi ESB er enginn vörn og enginn svona "MAMMA" eins og sumir virđast halda.

Gunnlaugur I., 25.3.2010 kl. 16:14

2 Smámynd: Kristján Hilmarsson

Svo hvernig ţetta er reiknađ er einnig ástćđa tilumhugsunar, 160000 ísl séu ţar međ 60% af íslenskum međaltekjum sem myndu ţá vera milli 190 og 200 ţ.Og ţá kemur ađ samanburđi viđ önnur lönd, međan ţetta er lćgra en örökubćtur á hinum norđurlöndunum, ţá er ţetta líklega "greifalaun" sunnar í álfunni.En nú er ég bara ađ "pissa" á bjartsýnisfrétt enn einu sinni og ţađ er ljótt :(

Kristján Hilmarsson, 25.3.2010 kl. 16:18

3 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Kristján, máliđ er náttúrlega ţađ, ađ svon útreikningar segja svo lítiđ, ţví ţađ vantar allan útreikning á kaupmćtti inn í ţetta.  Há laun á Íslandi geta talist lág í öđru landi og lág laun hér jafnast á viđ auđćfi annarsstađar. 

Svona útreikningar sýna ađallega tekjudreifinguna í ţjóđfélögunum, en ekkert um lífsgćđi.

Axel Jóhann Axelsson, 25.3.2010 kl. 16:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband