25.3.2010 | 15:46
Minni launamunur hérlendis en í "velferðarríkjum" ESB
Áætlað er að 10% þjóðarinnar, eða um 31 þúsund manns, lifi af tekjum sem teljast undir "tekjumörkum", en þau voru 160 þúsund krónur á mánuði á árinu 2009 fyrir einstakling. Telst þetta vera mjög lágt hlutfall í samanburði við önnur lönd, ekki síst ESB lönd, en þar er hlutfallið yfirleitt á bilinu 10-20%.
Þessu hlutfalli verður varla náð mikið neðar á meðan einhver launamunur er á milli manna í landinu, því útreikningurinn er þannig að þeir sem eru með minna en meðaltekjur, teljast alltaf vera undir "tekjumörkum" og því verður sá hluti landsmanna, sem lægst hafa launin, alltaf undir "tekjumörkum".
Útreikningarnir sýna þó, að launamunur er miklu minni hér á landi en í nágrannalöndunum og verður það að teljast nokkuð gott, því sum þeirra státa sig af því að vera mikil jafnréttis- og velferðarríki.
Þetta sýnir líka svart á hvítu, að engin sérstök ástæða er til að keppa að því að komast í ESB klúbbinn, þar sem atvinnuleysi og "tekjumörk" eru viðvarandi meiri en hvort tveggja er hér á landi í einni mestu kreppu sem yfir þjóðina hefur komið.
![]() |
Tíu prósent undir tekjumörkum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1146794
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ESB er ekki velferðarklúbbur.
ESB apparatið er hin ólýðræðislega og kæfandi hönd skrifræðis og spillingar, jú og sýndarmennsku líka.
Sjáðu hvað og hvernig þeir ætla að afgreiða Grikki. Tóm sýndarmennska og svona naglasúpa sem þeir ætla að gefa þeim.
NEi ESB er enginn vörn og enginn svona "MAMMA" eins og sumir virðast halda.
Gunnlaugur I., 25.3.2010 kl. 16:14
Svo hvernig þetta er reiknað er einnig ástæða tilumhugsunar, 160000 ísl séu þar með 60% af íslenskum meðaltekjum sem myndu þá vera milli 190 og 200 þ.Og þá kemur að samanburði við önnur lönd, meðan þetta er lægra en örökubætur á hinum norðurlöndunum, þá er þetta líklega "greifalaun" sunnar í álfunni.En nú er ég bara að "pissa" á bjartsýnisfrétt enn einu sinni og það er ljótt :(
Kristján Hilmarsson, 25.3.2010 kl. 16:18
Kristján, málið er náttúrlega það, að svon útreikningar segja svo lítið, því það vantar allan útreikning á kaupmætti inn í þetta. Há laun á Íslandi geta talist lág í öðru landi og lág laun hér jafnast á við auðæfi annarsstaðar.
Svona útreikningar sýna aðallega tekjudreifinguna í þjóðfélögunum, en ekkert um lífsgæði.
Axel Jóhann Axelsson, 25.3.2010 kl. 16:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.