7.3.2010 | 23:19
Þjóðin hefur hafnað öllum fjárkúgunartilraunum Breta og Hollendinga
Enginn frýjar Steingrími J. vits, en þrjóskari er hann en sá vondi sjálfur og því lemur hann ennþá hausnum við steininn og neitar að viðurkenna niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar, þó kjósendur hafi látið skoðun sína á fjárkúgunartilraunum Breta og Hollendinga í ljós, alveg sýrt og skorinort.
Kjósendur, sem jafnframt eru skattgreiðendur, höfnuðu algerlega öllum þvingunaraðgerðum kúgarnanna, sem hafa snúist um að gera Íslendinga að skattaþrælum erlendra ofbeldismanna og skílaboðin voru alveg skýr, að almenningur ætlar ekki að taka á sig byrðar, hvorki vegna höfuðstóls skuldar innlánstryggingasjóðsins og hvað þá tuga, eða hundruð milljarða í vexti, af skuldbindingu sem þeim kemur nákvæmlega ekkert við.
Allt átti að leggja í sölurnar til þess að komast hjá því, að leyfa þjóðinni að ganga til atkvæða um þann þrælasamning, sem búið var að gera í allra óþökk og því lögðu Jóhanna og Steingrímur J. allt í sölurnar, til þess að ná bara einhverjum samningi fyrir atkvæðagreiðsluna, svo átylla fengist til að þagga niður í þjóðinni.
Sem betur fer tókst að koma í veg fyrir þær fyrirætlanir og nú verður að treysta því, að stjórnarandstaðan láti ekki blekkja sig til að taka þátt í að svíkja nýjan samning inn á þjóðina, sem innihéldi svo mikið sem eina krónu í vexti vegna þessarar einkaskuldar.
Meirihluti kjósenda/skattgreiðenda hefur látið skoðun sína afdráttarlaust í ljós.
Það myndi ekki sýna mikla stjórnkænsku að ætla að hunsa vilja þeirra.
Vorum nálægt samkomulagi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, það er sko sannarlega þrjóska sem háir honum Steingrími það hefur öllum landslýð verið ljóst fyrir langa löngu. Þjóðin sýndi honum og stjórninni rauða kortið 100%. Hvað þarf það að vera skýrara. Þrjósku hef ég svosem alltaf dáð í fólki sem öðru nafni nefnist seigla og einurð og að vera fylginn sér, en þegar það skaðar mann sjálfan og aðra sem eru í samfloti með manni þá er komið nóg, hvort heldur fyrir þig - mig eða bara þig Steingrímur. það er sko aldeilis komið nóg af þessu í bili.
Afneitun hans og rangur stöðuskilningur er orðinn hálf nöturlegur upp á að horfa, en sem þarf að breytast fljótt og það strax. Við þurfum Þjóðstjórn og það strax i gær. Truflaðu nú ekki of lengi þetta ferli kæri Steingrímur, okkar vegna, ekki þín vegna.
Guðmundur Karl Snæbjörnsson, 8.3.2010 kl. 08:16
Eitt er við erum ekki skuldarar fyrir þessum gjörningi þess vegna er ekkert né hefur þurft að semja um eitt eða neitt ,Það sem ég tel að sé verið að gjöra er að hjálpa þjófum og eigendum bankana. þetta hefur ekkert með uppbiggyngu að gjöra að skuldbinda þjóðina að þá sé allir vegir færir er svolítið skrítið hvers vegna er verið að bjóða upp húsnæði fólksins það hlýtur að vera sama allir vegir færir nógu miklar skuldir þá blómstrar alt það er vilji Steingríms og Jóhönnu og þeirra sem styðja þau í að koma þjófnaðinum á ÍSLENSKA ÞJÓÐ.
Jón Sveinsson, 8.3.2010 kl. 09:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.