3.3.2010 | 10:40
Í síðasta lagi 6. mars, segir í lögunum
Lögin um þjóðaratkvæðagreiðsluna vegna ríkisábyrgðar á skuldbindingar Tryggingasjóðs innistæðueigenda og fjárfesta vegna skulda einkafyrirtækisins Landsbanka, segja að atkvæðagreiðslan skuli fara fram, svo fljótt sem mögulegt er og eigi síðar en 6. mars 2010.
Þrátt fyrir ýmsar skondnar yfirlýsingar Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. um málið, þar á meðal að það sé marklaust að fella lögin úr gildi, eins og skoðanakannanir sýna að muni gerast, verður að ætlast til þess, að ríkisstjórnin fari að lögum sem hún hefur sjálf beitt sér fyrir að samþykkt væru á Alþingi. Það er vægast sagt undarlegt að heyra ráðherra halda því fram, að slík lagasetning sé bara hálfgert grín, sem ekki beri að taka alvarlega. Sýni ráðherrar lögum ekki meiri virðingu en þetta, geta þeir varla ætlast til að þegnarnir lúti öðrum lögum, er þá snerta, skilyrðislaust.
Ef ríkisstjórninni dytti í hug, að bera upp frumvarp á Alþingi, sem hefði þann tilgang að fresta atkvæðagreiðslunni, þá verður að vera hægt að treysta stjórnarandstöðunni til þess að standa gegn öllum slíkum áformun af hörku og beita til þess málþófi fram á laugardag, ef með þarf. Það yrði seint fyrirgefið, ef atkvæðagreiðslunni yrði frestað, hvað þá ef fallið yrði frá henni og hún slegin af.
Kjósendur verða að fá að sýna hug sinn til fjárkúgaranna á laugardaginn, með því að krossa við NEI.
Þeir örfáu, sem ætla sér að merkja við Já, verða að fá að gera það líka, þó í raun sé ótrúlegt að nokkur muni greiða atkvæði á þann veg.
Þjóðaratkvæði í skugga óvissu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.