26.2.2010 | 19:15
Af hverju eru menn hissa?
Nú, þegar Rannsóknarnefnd Alþingis tilkynnir stuttan viðbótarfrest á birtingu skýrlsu sinnar, virðast allir verða undrandi og sumir óvandaðir menn ýja að því, að eitthvað stórdularfullt sé við frestunina og að jafnvel sé verið að nota viðbótartímann til þess að hvítþvo einhverja, eða jafnvel að falsa einhverjar niðurstöður.
Þessi frestun var algerlega fyrirséð, eftir að bréfin til tólfmenninganna voru send út, þar sem þeim var gefinn frestur til að andmæla niðurstöðum nefndarinnar um þeirra hlut í bankahruninu. Þá þegar, eða 9. febrúar s.l. var því spáð á þessu bloggi, að skýrslan myndi frestast við þetta og ef einhver hefur áhuga, má lesa það blogg hérna
Aðalatriði málsins hlýtur að vera, að skýrslan verði vel unnin og tillit tekið til allra atriða, sem máli skipta, enda verður hún grundvöllur mikillar umræðu í þjóðfélaginu um mörg ókomin ár og jafnvel undirstaða fyrir rannsóknir sagnfræðinga framtíðarinnar.
Viðbrögðin við frestuninni eru alveg dæmalaust furðurleg í þessu ljósi.
Skýrslunni enn frestað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ja, Það skulum við vona Axel að tillit verði tekið til allara atriða og ekkert verði þar undanskilið! Það er óþolandi fyrir okkur venjulega íslendinga að vera að velta okkur uppúr kjaftasögum
sem reyndar margar hverjar eru réttar, um það hvernig við bláeygð þjóð höfum verið tekin í ra........ af glæpamönnum!
Þeir sem áttu að sjá til þess að ekkert af þessu gæti gerst eru núna að deila út því sem eftir sat innan bankakerfisins til sömu aðila og sáu um að taka okkur í ra...ið"
Af hverju? Eru þessir einstaklingar á einhvern hátt innviklaðir í það sem gerðist? Hverjir þeirra geta ekki stigið fram og sagt til um hver sá þeim fyrir ,,spítti''?
Ég hugsa að niðurlagið í þeirri skýrslu sem einhverntíman verður birt (mér er eiginlega orðið nokk slétt sama hvenær hún birtist því hún mun segja mér lítið meira en ég þegar veit)
verði að stór hópur af ,,elítunni'' hafi farið í gegnum síðustu árin á einhverju rússi í boði ...........(ja, það hlýtur að koma fram í skýrslunni, vil ekki skemma eftirvæntinguna)
Elías Bjarnason (IP-tala skráð) 26.2.2010 kl. 23:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.