25.2.2010 | 08:43
Verđa skattalagabrotin ţađ eina sem sannast?
Rannsóknarteymi frá skattrannsóknarstjóra hefur unniđ ađ ţví í marga mánuđi, ađ fara yfir alla gjörninga gömlu bankanna, međ tilliti til ţess hvort tekjum hafi veriđ skotiđ undan skatti, vegna margskonar starfsemi bankanna sjálfra og ekki síđur vegna ýmissa gjörninga ţeirra fyrir viđskiptavini sína.
Sérstakur saksóknari er ađ rannsaka tugi mála, sem snerta bankana, eigendur ţeirra og útrásartapara, sem í mörgum tilfellum eru sömu ađilarnir. Í ţeim rannsóknum munu milli 50-70 manns hafa stöđu sakbornings, en ekkert er vitađ hvenćr ţessum rannsóknum lýkur, eđa hvort hćgt verđur ađ stefna fólki fyrir dómstóla á grundvelli ţeirra.
Baugsmáliđ fyrsta sýndi svart á hvítu hvernig hćgt er ađ tefja mál og toga fyrir dómstólum og í ţví máli náđist ekki sakfelling, nema í nokkrum smćrri atriđum ákćrunnar, vegna snilldar verjendanna viđ hártogun ákćranna.
Á bannárunum í Bandaríkjunum var Al Capone helsti glćpaforingi ţar í landi, en ţrátt fyrir mikinn eltingaleik yfirvalda viđ hann, náđist aldrei ađ fá hann dćmdan fyrir neina af glćpum sínum. Ađ endingu tókst skattayfirvöldum ađ hanka hann á skattsvikum og endađi hann ćvi sína innan fangelsismúra vegna ţeirra.
Ef til vill verđur ţađ sama uppi á teningnum hérlendis, ađ ţađ eina sem hćgt verđi ađ sakfella banka- og útrásartaparana fyrir, verđi skattsvik.
Möguleg skattalagabrot bankanna rannsökuđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţá er kannski eins gott ađ skattalöggjöfin er nokkuđ sterk, og mörg úrrćđi ţar til sekta og annara refsinga. Einnig ber ađ skođa vel möguleg fjársvik, en lög um ţau eru einnig nokkuđ sterkur gunnur til ađ byggja á. Hvađ varđar lög um verđbréfa- og bankaviđskipti, ţá eru fjármálaverkfrćđingarnir ţar hinsvegar ljósárum á undan löggjöfinni.
Guđmundur Ásgeirsson, 25.2.2010 kl. 13:31
Ţeir, sem eru stađráđnir í ađ fara á svig viđ lög, eru alltaf skrefi á undan löggjafanum, eftirlitsađilum og lögreglunni.
Axel Jóhann Axelsson, 25.2.2010 kl. 13:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.