23.2.2010 | 08:55
Ótrúlegar hörmungar
Miklar hörmungar gegnu yfir íbúa Haití fyrir rúmum mánuði þegar jarðskjálftinn varð þar og lagði höfuðborgina og nágrenni hennar gjörsamlega í rúst og yfir tvöhundruðþúsund manns fórust. Vegna vel þjálfaðra og vel útbúinna björgunarsveita hér á landi, varð íslenska rústabjörgunarsveitin fyrst erlendra hjálparsveita á staðinn og vann að rústabjörgun fyrstu vikuna eftir skjálftann og aðstoðaði við skipulagningu áframhaldandi aðstoðar við íbúana.
Þótt allt sé þetta ljóslifandi í minningunni, snertir það á ný viðkvæma taug, að lesa um störf Friðbjörns Sigurðssonar, læknis, sem starfaði í einn mánuð á Haití við erfiðar aðstæður við að lækna slasaða og sjúka, en allar aðstæður á staðnum eru hræðilegar, enda öll sjúkrahús og heilsugæslustöðvar hrundar og ekki var heilbrigðiskerfið burðugt fyrir.
Fyrir þá, sem standa utan við atburðina, er í raun ekki hægt að gera sér grein fyrir þeim hörmungum, sem þarna ríkja og mörg ár mun taka að byggja upp lágmarksþjónustu við íbúana, svo sem opinberar stofnanir, skóla, heilbrigðiskerfi og samastaði fyrir fólkið til að skapa sér heimili að nýju.
Enn og aftur eru Íslendingar minntir á, hve gott þeir hafa það, þrátt fyrir dýpstu kreppu frá lýðveldisstofnun.
Erfitt þegar úrræðin eru engin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.