11.2.2010 | 01:26
Tyrkir fara illa með þá sem ættu að vera trausts verðir
Tyrkneskt réttarfar hefur oft verið gagnrýnt fyrir að vera spillt og gera ekki öllum jafnt undir höfði. Þessi kenning virðist algerlega afsannast með dómi yfir einum ríkasta manni Tyrklands, Mehmet Emin Karamehmet, sem dæmdur hefur verið í 11 ára fangelsi fyrir að misnota aðstöðu sína í rekstri banka í hans eigu, sem tyrkneska ríkið yfirtók árið 2002, vegna fjármálaóreiðu.
Í Tyrklandi, líkt og hérlendis, malar réttarkerfið hægt, þar sem það hefur tekið átta ár að fá fram dóm yfir þessum hrunbarón, en réttlætið hefur þó sigrað að lokum. Tæpu einu og hálfu ári eftir bankahrunið hérlendis er ekki farið að ákæra einn einasta af banka- og útrásarrugludöllunum, sem settu allt í kaldakol hér á landi og virðast þeir allir nokkuð öruggir með sig og ekki reikna með neinum ákærum á hendur sér.
Reyndar eru þeir flestir í þeim flokki, sem "njóta trausts" hjá nýju bönkunum, enda eru þeir að fá gömlu félögin sín til baka á silfurfati, vegna þess að engum öðrum en þeim, er treystandi til að reka fyrirtækin.
Það er einkennilegt að Tyrkir skuli ekki hafa sama smekk fyrir sínum hrunbarónum.
Tyrkneskur viðskiptajöfur í 11 ára fangelsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.