5.2.2010 | 09:26
Betur má ef duga skal
Vöruskiptajöfnuður við útlönd nam um 10 milljörðum króna í janúar samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar. Á síðasta ári var jöfnuður að upphæð 87 milljarða króna.
Verði meðaltal allra mánaða ársins 2010 það sama og var í janúar, verður vöruskiptajöfnuður ársins um 120 milljarðar króna. Það er auðvitað óraunhæft að reikna með svo miklum jöfnuði alla mánuði ársins, því innflutningur er með allra minnsta móti í janúar.
Lítill innflutningur er til marks um þá kreppu, sem ríkir, og lítinn kaupmátt landsmanna og vegna aðgerða og aðgerðaleysis ríkisstjórnarinnar, er ekki hægt að gera ráð fyrir neinum bata á því, það sem eftir lifir ársins.
Með því að ríkisstjórnin haldi landanum við hungurmörk áfram, eru nokkrar líkur á að vöruskiptajöfnuður ársins verði um 100 milljarðar króna.
Í áætlunum AGS vegna erlendra skulda þjóðarbúsins, er reiknað með 160 milljarða vöruskiptajöfnuði á hverju ári næstu áratugi.
Svo það megi verða, þarf þjóðin nánast að hætta öllum innflutningi.
Afgangur af vöruskiptum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og ef þjóðin hættir öllum innflutningi erum við komin annsi langt aftur í tímann. Það ríkir stöðnun á Íslandi, því miður.
Kveðja úr Stafneshverfi.
Silla.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 5.2.2010 kl. 10:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.