29.1.2010 | 13:23
Óbreyttur hópur gegn Frökkum
Á morgun verður háður einhver afdrífaríkasti handboltaleikur sögunnar, þar sem Íslendingar mæta Frökkum í undanúrslitum EM.
Frakkar eru nú heims- og Ólimpíumeistarar og eru áfjáðir í að bæta Evrópumeistaratitlinum við og veraða þannig fyrstir karlalandsliða til að hampa öllum titlunum þrem á sama tíma. Þeir munu því koma til leiksins á morgun fullir eldmóðs og berjast eins og hungruð ljón til síðustu sekúndu.
Íslendingar hafa aldrei átt betra og reynslumeira lið, en það sem nú er að leika á EM og eftir að hafa unnið silfrið á ÓL, eru þeir komnir á bragðið og munu gera allt sem þeir mögulega geta, til að leggja Frakkana að velli á morgun og tryggja sér þátttöku í úrslitaleiknum sjálfum á sunnudaginn.
Þetta verður erfiður leikur, en liðið hefur sýnt, að ef allt smellur saman, getur það unnið hvaða lið sem er, enda orðið eitt af þeim bestu í heiminum.
Þjóðin mun standa sem ein sál með liðinu á morgun og hvernig sem fer, verða þetta "strákarnir okkar" áfram. Hvað sem gerist á morgun, er liðið orðið öruggt um sæti á heimsmeistaramótinu á næsta ári og þá verður skemmtunin og ánægjan, sem liðið hefur veitt löndum sínum endurtekin.
ÁFRAM ÍSLAND.
EM: Óbreyttur leikmannahópur Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.