28.1.2010 | 22:11
Allt opið og gegnsætt, eins og áður
Formenn þriggja stjórnmálaflokka eru nú í opinni og gagsærri sendiferð fyrir þjóðina og eins og venjulega, í anda "allt uppi á borðum", er ferðin háleynileg og ekkert gefið upp um tilganginn.
Athygli vekur, að hvorki formaður né varaformaður Samfylkingarinnar skuli vera með í för og ekki einu sinni utanríkisgrínari ríkisstjórnarnefnunnar, en líklega skýringin á því að hann er ekki með, er sú, að honum er ekki treystandi fyrir erlendum samskiptum.
Hvort þetta bendir til klofnings milli stjórnarflokkanna á eftir að koma í ljós, en vitað er að Samfylkingin vill alls ekki rugga Icesave-bátnum, en skiptar skoðanir eru innan VG um málið og grunnt á því að upp úr sjóði milli manna, þar í flokki.
Sagt er að þessi sendinefnd eigi ekki að semja um eitt eða neitt, aðeins heilsa upp á ónafngreinda útlendinga, en engin skýring finnst á því, hvers vegna mennirnir notuðu ekki síma, en það er hentugt tæki til að spjalla við fólk.
Sendlarnir koma heim á morgun, en líklega ekki skýra frá neinu um ferðina, í sönnum anda opinnar og gagnsærrar stjórnsýslu.
Utan til funda vegna Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Uss. Þetta hlýtur að vera nauða ómerkilegur fundur. Steingrímur er bara sendur einn til að verja hagsmuni Breta og Hollendinga.
Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 29.1.2010 kl. 00:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.